NBA: Orlando sópaði út Charlotte og Milwaukee jafnaði á móti Atlanta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2010 09:00 Dwight Howard hefur lítið spila vegna villuvandræða og ætti að verða úthvíldur fyrir næstu umferð. Mynd/AP Þrír leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og þar var lið Orlando Magic fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í 2. umferð. Milwaukee Bucks náði hinsvegar að jafna sitt einvígi á móti Atlanta Hawks og Phoenix Suns komst í 3-2 á móti Portland Trail Blazers.Vince Carter var með 21 stig og Jameer Nelson bætti við 18 stigum þegar Orlando Magic vann 99-90 sigur á Charlotte Bobcats og vann Orlando einvígið þar með 4-0. Dwight Howard var enn á ný í villuvandræðum og skoraði bara 6 stig en það kom ekki að sök fyrir Orlando. Tyrus Thomas skoraði 21 stig fyrir Charlotte-liðið sem réð ekki við breiddina og pressuna hjá Orlando. Rashard Lewis skoraði 17 stig fyrir Orlando og Matt Barnes var með 14 stig auk þess að halda niðri Stephen Jackson sem hitti aðeins úr 2 af 11 skotum sínum.Orlando mætir sigurvegaranum úr einvígi Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks en þar er staðan jöfn, 2-2, eftir 111-104 sigur Milwaukee í nótt. Carlos Delfino var með 22 stig og 6 þrista fyrir Milwaukee sem vann þarna sinn annan leik í röð í einvíginu. Brandon Jennings (23 stig) og John Salmons (22 stig) voru einnig öflugir fyrir Bucks en hjá Atlanta var Joe Johnson með 29 stig, Jamal Crawford skoraði 21 stig og Josh Smith var með 20 stig og 9 fráköst.Channing Frye (20 stig) og Jared Dudley (19 stig) komu með sterka og jafnframt langþráða innkomu af bekknum hjá Phoenix Suns sem vann 107-88 heimasigur á Portland Trail Blazers og komst 3-2 yfir í einvíginu. Phoenix lenti 14 stigum undir í leiknum en tókst að snúa því við og getur nú tryggt sér sæti í næstu umferð með sigri í Portland á fimmtudagskvöldið. Amare Stoudemire var með 19 stig hjá Phoenix og Steve Nash skoraði 14 stig og gaf 10 stoðsendingar. Andre Miller var með 21 stig fyrir Porland.Úrslitin í nótt, staðan í einvíginu og næsti leikur: Charlotte Bobcats-Orlando Magic 90-99 (Staðan er 0-4 og einvígið er búið) Milwaukee Bucks-Atlanta Hawks 111-104 (Staðan er 2-2 og næsti leikur er i Atlanta á miðvikudag) Phoenix Suns-Portland Trail Blazers 107-88 (Staðan er 3-2 og næsti leikur er í Portland á fimmtudag) NBA Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og þar var lið Orlando Magic fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í 2. umferð. Milwaukee Bucks náði hinsvegar að jafna sitt einvígi á móti Atlanta Hawks og Phoenix Suns komst í 3-2 á móti Portland Trail Blazers.Vince Carter var með 21 stig og Jameer Nelson bætti við 18 stigum þegar Orlando Magic vann 99-90 sigur á Charlotte Bobcats og vann Orlando einvígið þar með 4-0. Dwight Howard var enn á ný í villuvandræðum og skoraði bara 6 stig en það kom ekki að sök fyrir Orlando. Tyrus Thomas skoraði 21 stig fyrir Charlotte-liðið sem réð ekki við breiddina og pressuna hjá Orlando. Rashard Lewis skoraði 17 stig fyrir Orlando og Matt Barnes var með 14 stig auk þess að halda niðri Stephen Jackson sem hitti aðeins úr 2 af 11 skotum sínum.Orlando mætir sigurvegaranum úr einvígi Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks en þar er staðan jöfn, 2-2, eftir 111-104 sigur Milwaukee í nótt. Carlos Delfino var með 22 stig og 6 þrista fyrir Milwaukee sem vann þarna sinn annan leik í röð í einvíginu. Brandon Jennings (23 stig) og John Salmons (22 stig) voru einnig öflugir fyrir Bucks en hjá Atlanta var Joe Johnson með 29 stig, Jamal Crawford skoraði 21 stig og Josh Smith var með 20 stig og 9 fráköst.Channing Frye (20 stig) og Jared Dudley (19 stig) komu með sterka og jafnframt langþráða innkomu af bekknum hjá Phoenix Suns sem vann 107-88 heimasigur á Portland Trail Blazers og komst 3-2 yfir í einvíginu. Phoenix lenti 14 stigum undir í leiknum en tókst að snúa því við og getur nú tryggt sér sæti í næstu umferð með sigri í Portland á fimmtudagskvöldið. Amare Stoudemire var með 19 stig hjá Phoenix og Steve Nash skoraði 14 stig og gaf 10 stoðsendingar. Andre Miller var með 21 stig fyrir Porland.Úrslitin í nótt, staðan í einvíginu og næsti leikur: Charlotte Bobcats-Orlando Magic 90-99 (Staðan er 0-4 og einvígið er búið) Milwaukee Bucks-Atlanta Hawks 111-104 (Staðan er 2-2 og næsti leikur er i Atlanta á miðvikudag) Phoenix Suns-Portland Trail Blazers 107-88 (Staðan er 3-2 og næsti leikur er í Portland á fimmtudag)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira