Afstaða ráðamanna og helgur réttur okkar Sjö hæstaréttarlögmenn skrifar 19. mars 2011 06:30 Af hverju hafa engir ráðamenn í landinu barist fyrirvaralaust fyrir hagsmunum Íslendinga af því að þurfa ekki að borga Icesavekröfurnar? Þeir hafa tekið þátt í samningamakki við Breta og Hollendinga um kjörin á greiðslunni. Af hverju hefur enginn þeirra einfaldlega sagt við þessar þjóðir: Við teljum okkur ekki eiga að borga og munum því ekki gera það, nema dómstóll, sem lögsögu hefur í málinu, hafi dæmt okkur til þess? Þess vegna er tilgangslaust að ræða skilmála. En þjóðin á ekki að láta bugast þó að afstaða ráðamanna sé óskiljanleg. Fellum Icesavelögin.Helgan rétt á að taka af okkurFrammistaða íslenskra ráðamanna í Icesavemálinu hefur verið bágborin svo ekki sé meira sagt. Í raun var það aðeins einfaldur réttur Íslendinga sem þeim bar frá upphafi að tryggja: Rétturinn til hlutlausrar málsmeðferðar fyrir dómi um hvort lagaleg skylda hvíldi á okkur til að greiða Icesavekröfurnar. Þetta er helgur réttur sem allir eiga að njóta í vestrænum réttarríkjum og er varinn í stjórnarskrám þeirra flestra. Það var skylda ráðamanna þjóðarinnar að tryggja okkur hann. Þeir hafa ekki sinnt þeirri skyldu. Þvert á móti vilja þeir að við tökum á okkur skuldbindinguna án þess að hafa fengið að njóta þessa réttar. Fellum Icesavelögin. Brynjar Níelsson hrl. Björgvin Þorsteinsson hrl. Haukur Örn Birgisson hrl. Jón Jónsson hrl. Reimar Pétursson hrl. Tómas Jónsson hrl. Þorsteinn Einarsson hrl. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Brynjar Níelsson Mest lesið Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur Vilhjálmur Árnason Skoðun Að vera treggáfaður: Er píkan greindari en pungurinn? Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Úrelt lög Davíð Þór Jónsson Bakþankar Hvað með kvótakaupendur? Haukur Eggertsson Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Ósamræmi í orðum og gjörðum íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum Finnur Ricart Andrason Skoðun Eru 4.300 íbúar Kópavogs hunsaðir? Eva Sjöfn Helgadóttir Skoðun Siðlaust sinnuleysi í Mjódd Helgi Áss Grétarsson Skoðun Stríð í Evrópu Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Ísland eftir 100 ár Einar G. Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Siðlaust sinnuleysi í Mjódd Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Sjá meira
Af hverju hafa engir ráðamenn í landinu barist fyrirvaralaust fyrir hagsmunum Íslendinga af því að þurfa ekki að borga Icesavekröfurnar? Þeir hafa tekið þátt í samningamakki við Breta og Hollendinga um kjörin á greiðslunni. Af hverju hefur enginn þeirra einfaldlega sagt við þessar þjóðir: Við teljum okkur ekki eiga að borga og munum því ekki gera það, nema dómstóll, sem lögsögu hefur í málinu, hafi dæmt okkur til þess? Þess vegna er tilgangslaust að ræða skilmála. En þjóðin á ekki að láta bugast þó að afstaða ráðamanna sé óskiljanleg. Fellum Icesavelögin.Helgan rétt á að taka af okkurFrammistaða íslenskra ráðamanna í Icesavemálinu hefur verið bágborin svo ekki sé meira sagt. Í raun var það aðeins einfaldur réttur Íslendinga sem þeim bar frá upphafi að tryggja: Rétturinn til hlutlausrar málsmeðferðar fyrir dómi um hvort lagaleg skylda hvíldi á okkur til að greiða Icesavekröfurnar. Þetta er helgur réttur sem allir eiga að njóta í vestrænum réttarríkjum og er varinn í stjórnarskrám þeirra flestra. Það var skylda ráðamanna þjóðarinnar að tryggja okkur hann. Þeir hafa ekki sinnt þeirri skyldu. Þvert á móti vilja þeir að við tökum á okkur skuldbindinguna án þess að hafa fengið að njóta þessa réttar. Fellum Icesavelögin. Brynjar Níelsson hrl. Björgvin Þorsteinsson hrl. Haukur Örn Birgisson hrl. Jón Jónsson hrl. Reimar Pétursson hrl. Tómas Jónsson hrl. Þorsteinn Einarsson hrl.
Ósamræmi í orðum og gjörðum íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum Finnur Ricart Andrason Skoðun
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Ósamræmi í orðum og gjörðum íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum Finnur Ricart Andrason Skoðun