NBA í nótt: New Orleans jafnaði metin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. apríl 2011 11:25 Chris Paul náði að stöðva Kobe og félaga í nótt. Mynd/AP New Orleans Hornets jafnaði í nótt metin í rimmu sinni gegn LA Lakers í fyrst umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í 2-2. New Orleans vann viðureign liðanna á heimavelli í nótt, 93-88, þar sem Chris Paul fór á kostum og náði sinni fyrstu þrefaldri tvennu á tímabilinu. Hann skoraði 27 stig, gaf fimmtán stoðsendingar og tók þrettán fráköst. Paul reyndist sérstaklega dýrmætur á lokasprettinum en hann skoraði fjórtán stig í fjórða leikhluta og gaf svo stoðsendingu á Jarrett Jack úr erfiðri stöðu þegar tíu sekúndur voru eftir. Jack skoraði og kom sínum mönnum í 90-86 sem dugaði til að klára leikinn. Kobe Bryant náði sér ekki á strik og nýtti aðeins fimm af sautján skotum í leiknum. Hann skoraði sautján stig og ekkert fyrr en í seinni hálfleik. Fimmti leikur liðanna fer fram í Los Angeles á aðfaranótt miðvikudags og sá sjötti aftur í New Orleans tveimur dögum síðar. Atlanta vann Orlando, 88-85, og tók þar með 3-1 forystu í rimmu liðanna. Joe Johnson setti niður fjögur vítaköst á síðustu 20 sekúndunum sem dugði til að tryggja sigurinn. Jamal Crawford átti góðan leik en hann skoraði 25 stig þrátt fyrir að hafa verið varamaður í leiknum. Atlanta getur nú tryggt sér sigurinn í rimmunnni með sigri í leik liðanna í Orlando annað kvöld. NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
New Orleans Hornets jafnaði í nótt metin í rimmu sinni gegn LA Lakers í fyrst umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í 2-2. New Orleans vann viðureign liðanna á heimavelli í nótt, 93-88, þar sem Chris Paul fór á kostum og náði sinni fyrstu þrefaldri tvennu á tímabilinu. Hann skoraði 27 stig, gaf fimmtán stoðsendingar og tók þrettán fráköst. Paul reyndist sérstaklega dýrmætur á lokasprettinum en hann skoraði fjórtán stig í fjórða leikhluta og gaf svo stoðsendingu á Jarrett Jack úr erfiðri stöðu þegar tíu sekúndur voru eftir. Jack skoraði og kom sínum mönnum í 90-86 sem dugaði til að klára leikinn. Kobe Bryant náði sér ekki á strik og nýtti aðeins fimm af sautján skotum í leiknum. Hann skoraði sautján stig og ekkert fyrr en í seinni hálfleik. Fimmti leikur liðanna fer fram í Los Angeles á aðfaranótt miðvikudags og sá sjötti aftur í New Orleans tveimur dögum síðar. Atlanta vann Orlando, 88-85, og tók þar með 3-1 forystu í rimmu liðanna. Joe Johnson setti niður fjögur vítaköst á síðustu 20 sekúndunum sem dugði til að tryggja sigurinn. Jamal Crawford átti góðan leik en hann skoraði 25 stig þrátt fyrir að hafa verið varamaður í leiknum. Atlanta getur nú tryggt sér sigurinn í rimmunnni með sigri í leik liðanna í Orlando annað kvöld.
NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira