NBA: Tom Thibodeau valinn þjálfari ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2011 09:00 Tom Thibodeau, þjálfari Chicago Bulls. Mynd/AP Tom Thibodeau, þjálfari Chicago Bulls, var í gær valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili en undir hans stjórn náði Bulls-liðið besta árangri allra liða í deildarkeppninni. Thibodeau var aðstoðarþjálfari Doc Rivers hjá Boston síðustu þrjú árin en fékk nú loksins tækifæri að vera aðalþjálfari eftir 20 ára starf sem aðstoðarþjálfari í NBA-deildinni. Chicago-liðið vann 62 leiki í deildarkeppninni sem er metjöfnun hjá þjálfara á fyrsta ári með lið. Thibodeau fékk 475 stig og 76 atkvæði í fyrsta sætið í þessu kjöri. Doug Collins, þjálfari Philadelphia 76ers varði í 2. sæti og Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs lenti í þriðja sæti í kjörinu en að því standa fjölmiðlamenn sem fjalla um NBA-deildina. Thibodeau er fjórði þjálfari Chicago sem fær þessi verðlaun en áður höfðu þeir Johnny Kerr (1967), Dick Motta (1971) og Phil Jackson (1996) fengið þennan mikla heiður. Leikmenn Chicago Bulls tala mikið um dugnað og vinnusemi Thibodeau sem þeir segja að mæti fyrstur og fari síðastur. Hann lifir fyrir körfuboltann og nú er bara að sjá hversu langt hann kemst með Chicago Bulls í úrslitakeppninni. NBA Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira
Tom Thibodeau, þjálfari Chicago Bulls, var í gær valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili en undir hans stjórn náði Bulls-liðið besta árangri allra liða í deildarkeppninni. Thibodeau var aðstoðarþjálfari Doc Rivers hjá Boston síðustu þrjú árin en fékk nú loksins tækifæri að vera aðalþjálfari eftir 20 ára starf sem aðstoðarþjálfari í NBA-deildinni. Chicago-liðið vann 62 leiki í deildarkeppninni sem er metjöfnun hjá þjálfara á fyrsta ári með lið. Thibodeau fékk 475 stig og 76 atkvæði í fyrsta sætið í þessu kjöri. Doug Collins, þjálfari Philadelphia 76ers varði í 2. sæti og Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs lenti í þriðja sæti í kjörinu en að því standa fjölmiðlamenn sem fjalla um NBA-deildina. Thibodeau er fjórði þjálfari Chicago sem fær þessi verðlaun en áður höfðu þeir Johnny Kerr (1967), Dick Motta (1971) og Phil Jackson (1996) fengið þennan mikla heiður. Leikmenn Chicago Bulls tala mikið um dugnað og vinnusemi Thibodeau sem þeir segja að mæti fyrstur og fari síðastur. Hann lifir fyrir körfuboltann og nú er bara að sjá hversu langt hann kemst með Chicago Bulls í úrslitakeppninni.
NBA Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira