Mest lesið á Vísi árið 2011 - Innlendar fréttir 30. desember 2011 06:00 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm mest lesnu fréttir ársins 2011 í flokki innlendra frétta á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu innlendar fréttir sem einnig voru mikið lesnar á árinu.1.„Ég var hræddur um að maðurinn myndi meiða mömmu" - Bréfið allt 16. FEBRÚAR: „Mér leið ekki vel í skólanum og ég var hræddur að maðurinn myndi meiða mömmu. Ég sendi henni alltaf sms á daginn til að vita hvort hún væri ok," segir 13 ára drengur í bréfi sem hann hefur sent öllum þingmönnum. Móðir drengsins tapaði í liðinni viku dómsmáli gegn föður þriggja dætra sinna. Móðirin var gift manninum og bjuggu þau saman í Danmörku, ásamt dætrunum og syni konunnar. Í dómnum kemur fram að hún segir manninn hafa beitt sig og börnin bæði andlegu og líkamlegu ofbeldi.Páll Óskar.2.Páll Óskar endurgreiðir unglingunum: Enginn glæpamaður 10 MARS: Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður ákvað á síðustu stundu að aflýsa stóru unglingaballi sem hann ætlaði að halda á skemmtistaðnum NASA í gær. Páll tók þessa ákvörðun eftir að hann fékk bréf frá verkefnisstjóra Heimilis og skóla sem sagði ÍTR, Velferðarráð Reykjavíkurborgar og barnaverndarnefnd hafi ályktað gegn böllum sem þessum. „Ástæðan fyrir því að ég slaufaði ballinu er að ég vil ekki hafa á tilfinningunni að ég sé einhver glæpamaður," segir Páll Óskar.Sigurjón Brink.3.Sigurjón Brink látinn 18. JANÚAR: Tónlistarmaðurinn Sigurjón Brink, sem er betur þekktur sem Sjonni, varð bráðkvaddur að heimili sínu í Garðabæ í gærkvöldi. Sigurjón var fæddur í Reykjavík 29. ágúst 1974. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Þórunni Ernu Clausen, og fjögur börn. Fjölskylda Sigurjóns sendi frá sér tilkynningu um andlát hans rétt fyrir hádegi. Sigurjón var einn af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar af yngri kynslóðinni og tók meðal annars þátt í forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.Matthías Þórarinsson.4.Enn lýst eftir Matthíasi - nýjar myndir af honum 20. JANÚAR: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Matthíasi Þórarinssyni, 21 árs, en ekkert hefur spurst til hans í alllangan tíma. Talið er líklegt að Matthías, sem er um 180 sm á hæð og ljósskolhærður, haldi til einhversstaðar á Suðurlandi en sjálfur bjó hann lengi á Stokkseyri. Matthías, sem flutti á höfuðborgarsvæðið síðasta sumar, þykir nokkuð sérstakur í háttum og er mikill einfari. Hann ferðaðist um landið á gömlum Rússajeppa en gæti nú mögulega haft annað ökutæki til umráða.Lesendur höfðu mikinn áhuga á bíóferð Kolbrúnar og eiginmannsins.5.Bíóferðin með eiginmanninum endaði heima 9. FEBRÚAR: „Þetta var leiðinlegur endir á skemmtilegu kvöldi," segir Kolbrún Ósk Albertsdóttir sem ætlaði að fara í bíó með eiginmanni sínum á föstudaginn eftir að dóttir þeirra gaf þeim gjafabréf í bíó. Kolbrún og eiginmaðurinn ætluðu að sjá myndina Sanctum en þegar þau mættu á staðinn var þeim tjáð að gjafabréfið sem þau höfðu fengið gilti einungis á myndir sem væru á almennu verði. Dýrara er á þrívíddarmyndir og íslenskar myndir en Sanctum er þrívíddarmynd. Þess ber að geta að farsæll endir komst á málið þegar Sambíóin buðu Kolbrúnu og eiginmanninum að sjá Sanctum. AÐRAR VINSÆLAR INNLENDAR FRÉTTIR: JANÚAR:Börnin skreyttu kistu SigurjónsPáll Arason látinn - Ánafnaði Reðursafninu liminnFEBRÚAR:Bjargaði pilti upp úr Tjörninni - Algjör heppni að ég sá hannEinelti af verstu gerð MARS:Andlát í World Class - Lét starfsfólk vita af manninumÁsdís Jenna á von á barni - Vonar að það verði stúlka APRÍL: Vaknaði úr dái eftir 5 vikur MAÍ:Stórkostlegt myndband - Eldingarnar leiftra í Grímsvötnum SEPTEMBER:Ótrúlegt myndband af slysinu í KópavogiDESEMBER:Gillz kærður fyrir nauðgun/tveir-karlmenn-a-mordvettvangi-omudust-vid-ljosmyndara/article/2011110519573 Fréttir ársins 2011 Tengdar fréttir Vinsælast á Vísi árið 2011 - Viðskipti 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Viðskiptunum á Vísi. 30. desember 2011 06:00 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Umræðan Á hverjum einasta degi ársins birtust nýjar greinar í Umræðunni á Vísi. Hvort sem það voru fastir pennar Fréttablaðsins og Vísis, aðsendar greinar eða greinaflokkar á borð við Öðlinginn; flest helstu mál samtímans voru krufin til mergjar á þessum vinsæla og lifandi vettvangi. 31. desember 2011 11:30 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Lífið 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Lífinu á Vísi. 30. desember 2011 06:00 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Innlent Fleiri fréttir Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Sjá meira
2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm mest lesnu fréttir ársins 2011 í flokki innlendra frétta á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu innlendar fréttir sem einnig voru mikið lesnar á árinu.1.„Ég var hræddur um að maðurinn myndi meiða mömmu" - Bréfið allt 16. FEBRÚAR: „Mér leið ekki vel í skólanum og ég var hræddur að maðurinn myndi meiða mömmu. Ég sendi henni alltaf sms á daginn til að vita hvort hún væri ok," segir 13 ára drengur í bréfi sem hann hefur sent öllum þingmönnum. Móðir drengsins tapaði í liðinni viku dómsmáli gegn föður þriggja dætra sinna. Móðirin var gift manninum og bjuggu þau saman í Danmörku, ásamt dætrunum og syni konunnar. Í dómnum kemur fram að hún segir manninn hafa beitt sig og börnin bæði andlegu og líkamlegu ofbeldi.Páll Óskar.2.Páll Óskar endurgreiðir unglingunum: Enginn glæpamaður 10 MARS: Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður ákvað á síðustu stundu að aflýsa stóru unglingaballi sem hann ætlaði að halda á skemmtistaðnum NASA í gær. Páll tók þessa ákvörðun eftir að hann fékk bréf frá verkefnisstjóra Heimilis og skóla sem sagði ÍTR, Velferðarráð Reykjavíkurborgar og barnaverndarnefnd hafi ályktað gegn böllum sem þessum. „Ástæðan fyrir því að ég slaufaði ballinu er að ég vil ekki hafa á tilfinningunni að ég sé einhver glæpamaður," segir Páll Óskar.Sigurjón Brink.3.Sigurjón Brink látinn 18. JANÚAR: Tónlistarmaðurinn Sigurjón Brink, sem er betur þekktur sem Sjonni, varð bráðkvaddur að heimili sínu í Garðabæ í gærkvöldi. Sigurjón var fæddur í Reykjavík 29. ágúst 1974. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Þórunni Ernu Clausen, og fjögur börn. Fjölskylda Sigurjóns sendi frá sér tilkynningu um andlát hans rétt fyrir hádegi. Sigurjón var einn af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar af yngri kynslóðinni og tók meðal annars þátt í forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.Matthías Þórarinsson.4.Enn lýst eftir Matthíasi - nýjar myndir af honum 20. JANÚAR: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Matthíasi Þórarinssyni, 21 árs, en ekkert hefur spurst til hans í alllangan tíma. Talið er líklegt að Matthías, sem er um 180 sm á hæð og ljósskolhærður, haldi til einhversstaðar á Suðurlandi en sjálfur bjó hann lengi á Stokkseyri. Matthías, sem flutti á höfuðborgarsvæðið síðasta sumar, þykir nokkuð sérstakur í háttum og er mikill einfari. Hann ferðaðist um landið á gömlum Rússajeppa en gæti nú mögulega haft annað ökutæki til umráða.Lesendur höfðu mikinn áhuga á bíóferð Kolbrúnar og eiginmannsins.5.Bíóferðin með eiginmanninum endaði heima 9. FEBRÚAR: „Þetta var leiðinlegur endir á skemmtilegu kvöldi," segir Kolbrún Ósk Albertsdóttir sem ætlaði að fara í bíó með eiginmanni sínum á föstudaginn eftir að dóttir þeirra gaf þeim gjafabréf í bíó. Kolbrún og eiginmaðurinn ætluðu að sjá myndina Sanctum en þegar þau mættu á staðinn var þeim tjáð að gjafabréfið sem þau höfðu fengið gilti einungis á myndir sem væru á almennu verði. Dýrara er á þrívíddarmyndir og íslenskar myndir en Sanctum er þrívíddarmynd. Þess ber að geta að farsæll endir komst á málið þegar Sambíóin buðu Kolbrúnu og eiginmanninum að sjá Sanctum. AÐRAR VINSÆLAR INNLENDAR FRÉTTIR: JANÚAR:Börnin skreyttu kistu SigurjónsPáll Arason látinn - Ánafnaði Reðursafninu liminnFEBRÚAR:Bjargaði pilti upp úr Tjörninni - Algjör heppni að ég sá hannEinelti af verstu gerð MARS:Andlát í World Class - Lét starfsfólk vita af manninumÁsdís Jenna á von á barni - Vonar að það verði stúlka APRÍL: Vaknaði úr dái eftir 5 vikur MAÍ:Stórkostlegt myndband - Eldingarnar leiftra í Grímsvötnum SEPTEMBER:Ótrúlegt myndband af slysinu í KópavogiDESEMBER:Gillz kærður fyrir nauðgun/tveir-karlmenn-a-mordvettvangi-omudust-vid-ljosmyndara/article/2011110519573
Fréttir ársins 2011 Tengdar fréttir Vinsælast á Vísi árið 2011 - Viðskipti 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Viðskiptunum á Vísi. 30. desember 2011 06:00 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Umræðan Á hverjum einasta degi ársins birtust nýjar greinar í Umræðunni á Vísi. Hvort sem það voru fastir pennar Fréttablaðsins og Vísis, aðsendar greinar eða greinaflokkar á borð við Öðlinginn; flest helstu mál samtímans voru krufin til mergjar á þessum vinsæla og lifandi vettvangi. 31. desember 2011 11:30 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Lífið 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Lífinu á Vísi. 30. desember 2011 06:00 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Innlent Fleiri fréttir Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Sjá meira
Vinsælast á Vísi árið 2011 - Viðskipti 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Viðskiptunum á Vísi. 30. desember 2011 06:00
Vinsælast á Vísi árið 2011 - Umræðan Á hverjum einasta degi ársins birtust nýjar greinar í Umræðunni á Vísi. Hvort sem það voru fastir pennar Fréttablaðsins og Vísis, aðsendar greinar eða greinaflokkar á borð við Öðlinginn; flest helstu mál samtímans voru krufin til mergjar á þessum vinsæla og lifandi vettvangi. 31. desember 2011 11:30
Vinsælast á Vísi árið 2011 - Lífið 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Lífinu á Vísi. 30. desember 2011 06:00