Beach Boys snúa aftur 20. desember 2011 10:00 The Beach Boys árið 1967. Frá vinstri: Brian Wilson, Mike Love, Carl Wilson, Dennis Wilson og Al Jardine. nordicphotos/getty Bandaríska hljómsveitin The Beach Boys ætlar að koma saman á næsta ári í tilefni fimmtíu ára afmælis síns. Tónleikaferð um heiminn er fyrirhuguð auk þess sem ný plata verður tekin upp. Allir upphaflegir meðlimir sveitarinnar sem eru enn á lífi, Brian Wilson, Mike Love og Al Jardine, taka þátt í endurkomunni ásamt Bruce Johnston og David Marks sem hafa spilað með hljómsveitinni undanfarna áratugi. „Þetta afmælisár verður sérstakt vegna þess að ég sakna strákanna. Það verður gaman fyrir mig að gera með þeim plötu og stíga með þeim á svið á nýjan leik,“ sagði Wilson. Deilur stóðu yfir á milli Love og Jardine varðandi notkunina á nafni hljómsveitarinnar en þeir sömdu um málið utan dómstóla árið 2008. Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bandaríska hljómsveitin The Beach Boys ætlar að koma saman á næsta ári í tilefni fimmtíu ára afmælis síns. Tónleikaferð um heiminn er fyrirhuguð auk þess sem ný plata verður tekin upp. Allir upphaflegir meðlimir sveitarinnar sem eru enn á lífi, Brian Wilson, Mike Love og Al Jardine, taka þátt í endurkomunni ásamt Bruce Johnston og David Marks sem hafa spilað með hljómsveitinni undanfarna áratugi. „Þetta afmælisár verður sérstakt vegna þess að ég sakna strákanna. Það verður gaman fyrir mig að gera með þeim plötu og stíga með þeim á svið á nýjan leik,“ sagði Wilson. Deilur stóðu yfir á milli Love og Jardine varðandi notkunina á nafni hljómsveitarinnar en þeir sömdu um málið utan dómstóla árið 2008.
Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira