NBA í nótt: Billups tryggði Clippers sigur á Dallas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2012 08:53 Billups og félagar fögnuðu sigri í nótt. Mynd/AP Chauncey Billups sá til þess að lið hans, LA Clippers, vann nauman sigur á meisturunum í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt, 91-89, með því að setja niður þriggja stiga körfu þegar ein sekúnda var til leiksloka. Mo Williams var stigahæstur hjá Clippers með 26 stig en hann hitti úr fyrstu sjö skotunum sínum í leiknum. Blake Griffin var með fjórtán stig, sautján fráköst og sjö stoðsendingar en Chris Paul er enn frá vegna meiðsla. Þetta var góður sigur hjá Clippers sem hefur verið í meiðslavandræðum auk þess sem að þetta var þriðji leikur liðsins á jafn mörgum dögum. Hjá Dallas voru þeir Dirk Nowitzky og Delonte West stigahæstir með sautján stig hvor. Memphis vann svo fjórða sigur sinn í röð í nótt er liðið hafði betur gegn New Orleans á útivelli, 93-87. Marc Gasol var með 22 stig otg tólf fráköst og Mike Conley með átján stig og tíu stoðsendingar. Þetta var fimmta tap New Orleans í röð ogþað ellefta í síðustu tólf leikjum. Boston vann loksins sigur eftir fimm leikja taphrinu er liðið vann Toronto, 96-73. Rajon Rondo 21 stig þrátt fyrir að hafa farið meiddur af velli í þriðja leikhluta. Sigur Boston var þó öruggur. Phoenix hafði einig tapað fimm leikjum í röð en vann New York í nótt, 91-88. New York tapaði sínum fjórða leik í röð. New Jersey vann sinn fyrsta heimasigur á tímabilinu er liðið vann Golden State, 107-100. Deron Williams skoraði 24 stig og fór fyrir sínum mönnum í leiknum. San Antonio var ekki lengi að jafna sig á tapleiknum gegn Miami í fyrrinótt og vann Orlando í framlengdum leik á útivelli, 85-83. Tony Parker skoraði 25 stig í leiknum, þar af sextán í fjórða leikhluta og framlengingunni. San Antonio hafði tapað tíu útileikjum í röð og þetta var fyrsti sigur liðsins á útivelli á tímabilinu. Oklahoma City hafði verið á miklu skriði og unnið sjö leiki í röð en tapaði fyrir Washington í nótt, 105-102, þrátt fyrir að Russell Westbrook skoraði 36 stig fyrir liðið og Kevin Durant 33.Úrslit næturinnar: LA Clippers - Dallas 91-89 Sacramento - Indiana 92-89 Atlanta - Portland 92-89 New Orleans - Memphis 89-93 Boston - Toronto 96-73 New York - Phoenix 88-91 New Jersey - Golden State 107-100 Orlando - San Antonio 83-85 Philadelphia - Denver 104-108 Washinigton - Oklahoma City 105-102 Minnesota - Detroit 93-85 NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Sjá meira
Chauncey Billups sá til þess að lið hans, LA Clippers, vann nauman sigur á meisturunum í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt, 91-89, með því að setja niður þriggja stiga körfu þegar ein sekúnda var til leiksloka. Mo Williams var stigahæstur hjá Clippers með 26 stig en hann hitti úr fyrstu sjö skotunum sínum í leiknum. Blake Griffin var með fjórtán stig, sautján fráköst og sjö stoðsendingar en Chris Paul er enn frá vegna meiðsla. Þetta var góður sigur hjá Clippers sem hefur verið í meiðslavandræðum auk þess sem að þetta var þriðji leikur liðsins á jafn mörgum dögum. Hjá Dallas voru þeir Dirk Nowitzky og Delonte West stigahæstir með sautján stig hvor. Memphis vann svo fjórða sigur sinn í röð í nótt er liðið hafði betur gegn New Orleans á útivelli, 93-87. Marc Gasol var með 22 stig otg tólf fráköst og Mike Conley með átján stig og tíu stoðsendingar. Þetta var fimmta tap New Orleans í röð ogþað ellefta í síðustu tólf leikjum. Boston vann loksins sigur eftir fimm leikja taphrinu er liðið vann Toronto, 96-73. Rajon Rondo 21 stig þrátt fyrir að hafa farið meiddur af velli í þriðja leikhluta. Sigur Boston var þó öruggur. Phoenix hafði einig tapað fimm leikjum í röð en vann New York í nótt, 91-88. New York tapaði sínum fjórða leik í röð. New Jersey vann sinn fyrsta heimasigur á tímabilinu er liðið vann Golden State, 107-100. Deron Williams skoraði 24 stig og fór fyrir sínum mönnum í leiknum. San Antonio var ekki lengi að jafna sig á tapleiknum gegn Miami í fyrrinótt og vann Orlando í framlengdum leik á útivelli, 85-83. Tony Parker skoraði 25 stig í leiknum, þar af sextán í fjórða leikhluta og framlengingunni. San Antonio hafði tapað tíu útileikjum í röð og þetta var fyrsti sigur liðsins á útivelli á tímabilinu. Oklahoma City hafði verið á miklu skriði og unnið sjö leiki í röð en tapaði fyrir Washington í nótt, 105-102, þrátt fyrir að Russell Westbrook skoraði 36 stig fyrir liðið og Kevin Durant 33.Úrslit næturinnar: LA Clippers - Dallas 91-89 Sacramento - Indiana 92-89 Atlanta - Portland 92-89 New Orleans - Memphis 89-93 Boston - Toronto 96-73 New York - Phoenix 88-91 New Jersey - Golden State 107-100 Orlando - San Antonio 83-85 Philadelphia - Denver 104-108 Washinigton - Oklahoma City 105-102 Minnesota - Detroit 93-85
NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Sjá meira