Trausti setti Íslandsmet í 400 metra hlaupi á Stórmóti ÍR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2012 12:15 Trausti Stefánsson. Mynd/Anton Trausti Stefánsson úr FH setti Íslandsmet í 400 m hlaupi á sextánda Stórmóti ÍR sem fór fram í Laugardalshöll um helgina. Hápunktar mótsins voru þetta Íslandsmet og Færeyjamet í þrístökki karla. Trausti hljóp á 48,23 sekúndum en fyrra metið átti Sveinn Elías Elíasson sem hljóp 400 metrana á 48,33 sekúndum árið 2008. Oddur Sigurðsson á betri tíma innanhúss, 47,64 sekúndur, en sá árangur náðist á yfirstærð á braut. Til að árangur í þessari grein fáist viðurkenndur má brautin ekki vera lengri en 200 metrar. Össur Debes Eiriksfoss setti Færeyjamet í þrístökki þegar hann stökk 14,05 metra og vann þrístökkið. Tvö aldursflokkamet litu einnig dagsins ljós á mótinu en þau settu Hilmar Örn Jónsson ÍR í flokki 16 til 17 ára pilta þegar hann varpaði kúlunni 16,28 metra og Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH þegar hún hljóp 600 metra á 1:46,36 mínútum. Frjálsar íþróttir Innlendar Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira
Trausti Stefánsson úr FH setti Íslandsmet í 400 m hlaupi á sextánda Stórmóti ÍR sem fór fram í Laugardalshöll um helgina. Hápunktar mótsins voru þetta Íslandsmet og Færeyjamet í þrístökki karla. Trausti hljóp á 48,23 sekúndum en fyrra metið átti Sveinn Elías Elíasson sem hljóp 400 metrana á 48,33 sekúndum árið 2008. Oddur Sigurðsson á betri tíma innanhúss, 47,64 sekúndur, en sá árangur náðist á yfirstærð á braut. Til að árangur í þessari grein fáist viðurkenndur má brautin ekki vera lengri en 200 metrar. Össur Debes Eiriksfoss setti Færeyjamet í þrístökki þegar hann stökk 14,05 metra og vann þrístökkið. Tvö aldursflokkamet litu einnig dagsins ljós á mótinu en þau settu Hilmar Örn Jónsson ÍR í flokki 16 til 17 ára pilta þegar hann varpaði kúlunni 16,28 metra og Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH þegar hún hljóp 600 metra á 1:46,36 mínútum.
Frjálsar íþróttir Innlendar Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira