Dallas lagði Houston í spennuleik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2012 10:30 Nowitzki fór fyrir sínum mönnum sem oftar í nótt. Nordic Photos / Getty Meistarar Dallas Mavericks voru fljótir að jafna sig á tapinu gegn San Antonio í fyrrinótt og lögðu granna sína í Houston Rockets eftir framlengingu í nótt, 101-99. Allt stefndi í sigur heimamanna í venjulegum leiktíma þegar Chandler Parsons setti niður þrist sekúndu fyrir leikslok. Í framlengingunni fékk Houston tækifæri til að tryggja sér sigurinn en þriggja stiga skot Chase Budinger undir lokin skoppaði af hringnum. Dirk Nowitzki var hefðinni samkvæmt atkvæðamikill í liði heimamanna. Þjóðverjinn skoraði 31 stig sem fékk skurð á ennið í framlengingunni svo sauma þurfti nokkur spor. Brandan Wright varði heil sjö skot í leiknum og var gestunum erfiður í sóknarleik sínum. Þá skoraði Jason Terry 24 stig, þar af síðustu tvö stig heimamanna. „Hver einasti leikur er þýðingarmikill fyrir okkur vegna úrslitakeppninnar. Tímabilið hefur verið erfitt en á heildina litið er ég ánægður með framlag allra í liðinu," sagði Terry. Dallas hefur unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. Hér má sjá svipmyndir úr leiknum í nótt.Önnur úrslit í nótt (heimalið á undan): Washington Wizards 92-95 Atlanta HawksNew Jersey Nets 102-89 Charlotte BobcatsNew York Knicks 101-79 Detroit Pistons Houston Rockets 99-101 Dallas MavericksChicaco Bulls 102-101 Toronto Raptors New Orleans Hornets 86-89 San Antonio Spurs Millwaukee Bucks 104-125 Indiana PacersGolden State Warriors 111-108 Sacramento Kings NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Sjá meira
Meistarar Dallas Mavericks voru fljótir að jafna sig á tapinu gegn San Antonio í fyrrinótt og lögðu granna sína í Houston Rockets eftir framlengingu í nótt, 101-99. Allt stefndi í sigur heimamanna í venjulegum leiktíma þegar Chandler Parsons setti niður þrist sekúndu fyrir leikslok. Í framlengingunni fékk Houston tækifæri til að tryggja sér sigurinn en þriggja stiga skot Chase Budinger undir lokin skoppaði af hringnum. Dirk Nowitzki var hefðinni samkvæmt atkvæðamikill í liði heimamanna. Þjóðverjinn skoraði 31 stig sem fékk skurð á ennið í framlengingunni svo sauma þurfti nokkur spor. Brandan Wright varði heil sjö skot í leiknum og var gestunum erfiður í sóknarleik sínum. Þá skoraði Jason Terry 24 stig, þar af síðustu tvö stig heimamanna. „Hver einasti leikur er þýðingarmikill fyrir okkur vegna úrslitakeppninnar. Tímabilið hefur verið erfitt en á heildina litið er ég ánægður með framlag allra í liðinu," sagði Terry. Dallas hefur unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. Hér má sjá svipmyndir úr leiknum í nótt.Önnur úrslit í nótt (heimalið á undan): Washington Wizards 92-95 Atlanta HawksNew Jersey Nets 102-89 Charlotte BobcatsNew York Knicks 101-79 Detroit Pistons Houston Rockets 99-101 Dallas MavericksChicaco Bulls 102-101 Toronto Raptors New Orleans Hornets 86-89 San Antonio Spurs Millwaukee Bucks 104-125 Indiana PacersGolden State Warriors 111-108 Sacramento Kings
NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Sjá meira