Körfuknattleiksdeild KR tilkynnti formlega til leiks í gær þá Brynjar Þór Björnsson og Helga Má Magnússon sem eru komnir heim í heiðardalinn.
Báðir skrifuðu þeir undir tveggja ára samning við Vesturbæjarliðið. KR er að fá gríðarlegan liðsstyrk í þeim tveimur og ljóst að KR stefnir á ekkert annað en titilinn í vetur.
Báðir léku þeir í Svíþjóð síðasta vetur. Helgi Már með 08 Stockholm en Brynjar með Jämtland.
Brynjar og Helgi komnir heim

Mest lesið






Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum
Enski boltinn


Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém
Handbolti

