KR og Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta á árlegum kynningarfundi KKÍ áðan. Deildirnar munu bera nafn Dominos í vetur.
KR, Stjarnan og Grindavík fá áberandi flest stig í Dominos-deild karla en samkvæmt spánni verður veturinn langur og þungur hjá KFÍ og Skallagrími.
Keflavík og Snæfell munu bítast um sigurinn í Dominos-deild kvenna samkvæmt spánni en enginn virðist hafa trú á Fjölnisstúlkum.
Spá Dominos-deild karla:
Hæsta gildi 432 – Lægsta gildi 36
1. KR - 394
2. Stjarnan - 369
3. Grindavík - 368
4. Þór Þorl - 311
5. Snæfell - 295
6. Keflavík - 284
7. ÍR - 180
8. UMFN - 177
9. Tindastóll - 141
10. Fjölnir - 120
11. KFÍ - 86
12. Skallagrímur - 83
Spá Dominos-deild kvenna:
Hæsta gildi 192 – Lægsta gildi 24
1. Keflavík - 175
2. Snæfell - 161
3. Valur - 138
4. KR - 119
5.-6. Haukar - 79
5.-6. UMFN - 79
7. Grindavík - 74
8. Fjölnir - 37
KR og Keflavík spáð Íslandsmeistaratitli í körfunni

Mest lesið


Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool
Enski boltinn


Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR
Íslenski boltinn


„Ég get ekki beðið“
Handbolti

Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri
Enski boltinn

„Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“
Íslenski boltinn

Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR
Íslenski boltinn
