Kobe Bryant: Sýnið smá þolinmæði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2012 11:15 Kobe Bryant. Mynd/AP Kobe Bryant og félagar hans í Los Angeles Lakers hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á NBA-tímabilinu í viðbót að hafa tapað öllum átta leikjunum á undirbúningstímabilinu. Nýju stórstjörnurnar Steve Nash og Dwight Howard hafa því enn ekki unnið leik í Lakers-búningnum. Þetta er annað árið í röð sem Kobe Bryant tapar fyrstu tveimur leikjunum með Lakers en í ár bjóst enginn við því eftir að liðið bætti við sig tveimur af öflugustu leikmönnum deildarinnar í sinni stöðu. Kobe Bryant gerði lítið úr þeim sem hafa gagnrýnt Princeton-sóknina sem Mike Brown, þjálfari Lakers, er nú að innleiða hjá liðinu. „Ég hef unnið eitthvað þannig að ég get sagt ykkur að þegja. Það er kannski erfiðara fyrir Mike þjálfara svo ég segi það líka fyrir hans hönd. Allir ættu bara að halda kjafti og leyfa okkur að vinna í friði," sagði Kobe Bryant. „Það þurfa allir að aðlagast nýju sókninni því enginn í liðinu eru vanur að spila hana. Eðli Princeton-sóknarinnar er að allir fimm mennirnir á vellinum deili sviðsljósinu og vinni saman sem einn maður. Það tekur tíma að læra hana og sýnið því smá þolinmæði," sagði Bryant. „Allir í LA hafa séð okkur vinna með sóknarleik sem var erfitt að læra (Þríhyrningssóknin) og til þess að ná þangað þurftum allir fimm leikmennirnir að komast á sömu blaðsíðu. Það sem hefur breyst er að í stað þess að það sé Phil Jackson sem er að þagga niður í efasemdaröddunum þá er það Mike Brown sem er að biðja um þolinmæði," sagði Bryant. Kobe Bryant er með 26,0 stig og 1,5 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum Lakers-liðsins. Hann hefur núytt 62 prósent skota sinna en er búinn að tapa 9 boltum. NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leik lokið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Sjá meira
Kobe Bryant og félagar hans í Los Angeles Lakers hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á NBA-tímabilinu í viðbót að hafa tapað öllum átta leikjunum á undirbúningstímabilinu. Nýju stórstjörnurnar Steve Nash og Dwight Howard hafa því enn ekki unnið leik í Lakers-búningnum. Þetta er annað árið í röð sem Kobe Bryant tapar fyrstu tveimur leikjunum með Lakers en í ár bjóst enginn við því eftir að liðið bætti við sig tveimur af öflugustu leikmönnum deildarinnar í sinni stöðu. Kobe Bryant gerði lítið úr þeim sem hafa gagnrýnt Princeton-sóknina sem Mike Brown, þjálfari Lakers, er nú að innleiða hjá liðinu. „Ég hef unnið eitthvað þannig að ég get sagt ykkur að þegja. Það er kannski erfiðara fyrir Mike þjálfara svo ég segi það líka fyrir hans hönd. Allir ættu bara að halda kjafti og leyfa okkur að vinna í friði," sagði Kobe Bryant. „Það þurfa allir að aðlagast nýju sókninni því enginn í liðinu eru vanur að spila hana. Eðli Princeton-sóknarinnar er að allir fimm mennirnir á vellinum deili sviðsljósinu og vinni saman sem einn maður. Það tekur tíma að læra hana og sýnið því smá þolinmæði," sagði Bryant. „Allir í LA hafa séð okkur vinna með sóknarleik sem var erfitt að læra (Þríhyrningssóknin) og til þess að ná þangað þurftum allir fimm leikmennirnir að komast á sömu blaðsíðu. Það sem hefur breyst er að í stað þess að það sé Phil Jackson sem er að þagga niður í efasemdaröddunum þá er það Mike Brown sem er að biðja um þolinmæði," sagði Bryant. Kobe Bryant er með 26,0 stig og 1,5 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum Lakers-liðsins. Hann hefur núytt 62 prósent skota sinna en er búinn að tapa 9 boltum.
NBA Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leik lokið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Sjá meira