RGIII verður lengi frá Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2013 15:15 Nordic Photos / Getty Images Robert Griffin þriðji, leikstjórnandi Washington Redskins, fór í aðgerð í dag vegna hnémeiðsla. Líklegt er að hann muni missa af upphafi næsta tímabils. Greint var frá því í Bandaríkjunum í gærkvöldi að Griffin væri með slitið hliðarliðband í hné. Í aðgerðinni kom í ljós að gera þurfi við krossbandið líka. Það staðfesti faðir hans við fjölmiðla í dag. „Krossbandið er ekki slitið en það er ekki nógu sterkt fyrir mann í hans íþrótt. Það þurfti því að laga það," sagði Robert Griffin annar. Ljóst er að Griffin verður nokkra mánuði að jafna sig hið minnsta, jafnvel heilt ár. Nýtt tímabil hefst í september og er líklegt að hann muni missa af fyrstu umferðunum. Griffin meiddist í leik gegn Seattle Seahawks í fyrstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar um helgina. Washington tapaði eftir að hafa komist 14-0 yfir í leiknum og er því úr leik. Þess má þó geta að einn besti leikmaður deildarinnar, hlauparinn Adrian Peterson hjá Minnesota Vikings, náði undraverðum bata eftir krossbandsslit í lok desember árið 2011. Hann byrjaði að spila aftur aðeins átta mánuðum síðar og kemur nú sterklega til greina sem leikmaður ársins í deildinni. Griffin sleit krossband í sama hné árið 2009 en kom sterkur til baka eftir meiðslin og vann Heisman-verðlaunin eftirsóttu í fyrra. Hann var valinn annar í nýliðavali NFL-deildarinnar í vor. NFL Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Sjá meira
Robert Griffin þriðji, leikstjórnandi Washington Redskins, fór í aðgerð í dag vegna hnémeiðsla. Líklegt er að hann muni missa af upphafi næsta tímabils. Greint var frá því í Bandaríkjunum í gærkvöldi að Griffin væri með slitið hliðarliðband í hné. Í aðgerðinni kom í ljós að gera þurfi við krossbandið líka. Það staðfesti faðir hans við fjölmiðla í dag. „Krossbandið er ekki slitið en það er ekki nógu sterkt fyrir mann í hans íþrótt. Það þurfti því að laga það," sagði Robert Griffin annar. Ljóst er að Griffin verður nokkra mánuði að jafna sig hið minnsta, jafnvel heilt ár. Nýtt tímabil hefst í september og er líklegt að hann muni missa af fyrstu umferðunum. Griffin meiddist í leik gegn Seattle Seahawks í fyrstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar um helgina. Washington tapaði eftir að hafa komist 14-0 yfir í leiknum og er því úr leik. Þess má þó geta að einn besti leikmaður deildarinnar, hlauparinn Adrian Peterson hjá Minnesota Vikings, náði undraverðum bata eftir krossbandsslit í lok desember árið 2011. Hann byrjaði að spila aftur aðeins átta mánuðum síðar og kemur nú sterklega til greina sem leikmaður ársins í deildinni. Griffin sleit krossband í sama hné árið 2009 en kom sterkur til baka eftir meiðslin og vann Heisman-verðlaunin eftirsóttu í fyrra. Hann var valinn annar í nýliðavali NFL-deildarinnar í vor.
NFL Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Sjá meira