NBA í nótt: Lakers vann Oklahoma City Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2013 09:00 Kobe Bryant í leiknum í nótt. Mynd/AP LA Lakers vann einn sinn besta sigur á tímabilinu þegar að liðið hafði betur gegn Oklahoma City, 105-96, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Tímabilið hefur verið mjög strembið hjá stjörnuliði Lakers en liðið er í tíunda sæti Vesturdeildarinnar með aðeins nítján sigra í 44 leikjum til þessa. Liðið hefur þó unnið nú unnið tvo leiki í röð og var sannfærandi í sigrinum gegn sterku liði Oklahoma City, einu besta liði tímabilsins til þessa, í nótt. Kobe Bryant var með 21 stig, fjórtán stoðsendingar og níu fráköst og þá var Steve Nash með sautján stig, þar af sjö á síðustu mínútum leiksins. Pau Gasol var sem fyrr í hlutverki varamanns en hann skoraði engu að síður sextán stig í leiknum í nótt. Lakers hafði tapað níu af síðustu ellefu leikjum sínum gegn Thunder en stigahæstur í liði gestanna var Kevin Durant með 35 stig. Þá var Russell Westbrook með sautján stig, þrettán stoðsendingar og níu fráköst. New York vann Sacramento, 106-104, þar sem Carmelo Anthony jafnaði félagsmet með því að setja niður níu þriggja stiga skot fyrir New York. Hann skoraði körfuna sem tryggði sigurinn um 12 sekúndum fyrir leikslok og var alls með 41 stig í leiknum. Josh Smith hefði getað tryggt Sacramento sigurinn en hann klikkaði á þriggja stiga skoti í lokasókn liðsins. Hann var með 20 stig en Jeff Teague var stigahæstur með 27 stig. LA Clippers vann Portland, 96-83, og batt þar með enda á fjögurra leikja taphrinu liðsins. Blake Griffin var með 23 stig og níu stoðsendingar en Chris Paul er enn frá vegna meiðsla, fjórða leikinn í röð.Úrslit næturinnar: Boston - Miami 100-98 LA Lakers - Oklahoma City 105-96 Orlando - Detroit 102-104 Memphis - New Orleans 83-91 New York - Atlanta 106-104 Dallas - Phoenix 110-95 LA Clippers - Portland 96-83 NBA Tengdar fréttir Boston lagði meistarana í tvíframlengdum leik Boston Celtics sigraði meistara Miami Heat 100-98 í tvíframlengdum leik liðanna í NBA körfuboltanum í kvöld. Paul Pierce fór fyrir Celtics með þrefaldri tvennu í fjarveru Rajon Rondo sem var greindur með slitið krossband á meðan leiknum stóð. 27. janúar 2013 21:21 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
LA Lakers vann einn sinn besta sigur á tímabilinu þegar að liðið hafði betur gegn Oklahoma City, 105-96, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Tímabilið hefur verið mjög strembið hjá stjörnuliði Lakers en liðið er í tíunda sæti Vesturdeildarinnar með aðeins nítján sigra í 44 leikjum til þessa. Liðið hefur þó unnið nú unnið tvo leiki í röð og var sannfærandi í sigrinum gegn sterku liði Oklahoma City, einu besta liði tímabilsins til þessa, í nótt. Kobe Bryant var með 21 stig, fjórtán stoðsendingar og níu fráköst og þá var Steve Nash með sautján stig, þar af sjö á síðustu mínútum leiksins. Pau Gasol var sem fyrr í hlutverki varamanns en hann skoraði engu að síður sextán stig í leiknum í nótt. Lakers hafði tapað níu af síðustu ellefu leikjum sínum gegn Thunder en stigahæstur í liði gestanna var Kevin Durant með 35 stig. Þá var Russell Westbrook með sautján stig, þrettán stoðsendingar og níu fráköst. New York vann Sacramento, 106-104, þar sem Carmelo Anthony jafnaði félagsmet með því að setja niður níu þriggja stiga skot fyrir New York. Hann skoraði körfuna sem tryggði sigurinn um 12 sekúndum fyrir leikslok og var alls með 41 stig í leiknum. Josh Smith hefði getað tryggt Sacramento sigurinn en hann klikkaði á þriggja stiga skoti í lokasókn liðsins. Hann var með 20 stig en Jeff Teague var stigahæstur með 27 stig. LA Clippers vann Portland, 96-83, og batt þar með enda á fjögurra leikja taphrinu liðsins. Blake Griffin var með 23 stig og níu stoðsendingar en Chris Paul er enn frá vegna meiðsla, fjórða leikinn í röð.Úrslit næturinnar: Boston - Miami 100-98 LA Lakers - Oklahoma City 105-96 Orlando - Detroit 102-104 Memphis - New Orleans 83-91 New York - Atlanta 106-104 Dallas - Phoenix 110-95 LA Clippers - Portland 96-83
NBA Tengdar fréttir Boston lagði meistarana í tvíframlengdum leik Boston Celtics sigraði meistara Miami Heat 100-98 í tvíframlengdum leik liðanna í NBA körfuboltanum í kvöld. Paul Pierce fór fyrir Celtics með þrefaldri tvennu í fjarveru Rajon Rondo sem var greindur með slitið krossband á meðan leiknum stóð. 27. janúar 2013 21:21 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Boston lagði meistarana í tvíframlengdum leik Boston Celtics sigraði meistara Miami Heat 100-98 í tvíframlengdum leik liðanna í NBA körfuboltanum í kvöld. Paul Pierce fór fyrir Celtics með þrefaldri tvennu í fjarveru Rajon Rondo sem var greindur með slitið krossband á meðan leiknum stóð. 27. janúar 2013 21:21