NBA í nótt: Lakers vann fyrsta leikinn eftir andlát eigandans Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2013 09:00 Leikmenn Lakers minnast Buss fyrir leikinn. Mynd/AP LA Lakers heiðraði minningu Jerry Buss, eiganda félagsins, með sigri á Boston Celtics, 113-99, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dwight Howard átti góðan leik fyrir Lakers en hann var stigahæstur með 24 stig auk þess sem hann tók tólf fráköst. Kobe Bryant var með sextán stig og sjö stoðsendingar. Buss hefði sjálfsagt notið þess að sjá sína menn spila í nótt, ekki síst í sigurleik gegn gömlu erkifjendunum í Boston. Buss lést á mánudag eftir átján mánaða langa baráttu við krabbamein, 80 ára gamall. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston og Courtney Lee var með 20 stig. Lakers er þó enn nokkrum sigrum frá því að komast í áttunda og síðasta sæti Vesturdeildarinnar sem tryggir sæti í úrslitakeppninni í vor. Lakers er í níunda sæti deildarinnar með 26 sigra og 29 töp. Boston er í sjöunda sæti Austurdeildarinnar. Indiana vann New York, 125-91, í toppslag Austurdeildarinnar. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar, á eftir meisturunum í Miami, en með sigrinum færðist Indiana nær því að ná öðru sætinu af New York. Paul George var með 27 stig fyrir Indiana og David West átján stig. Hjá New York var Tyson Chandler stigahæstur með nítján stig. Houston vann Oklahoma, 122-119, þar sem James Harden reyndist sínum gömlu félögum erfiður. Hann skoraði 46 stig en Harden kom frá Oklahoma til Houston fyrir núverandi tímabil. Harden bætti persónulegt met með stigaskorinu en næstur á eftir honum kom Jeremy Lin með 29 stig. Houston var fjórtán stigum undir þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum enn náði að tryggja sér sigurinn með frábærum lokaspretti. Miami vann Atlanta, 103-90, þar sem LeBron James var með 24 stig. Miami hefur nú unnið átta leiki í röð.Úrslit næturinnar: Toronto - Memphis 82-88 Charlotte - Detroit 99-105 Indiana - New York 125-91 Cleveland - New Orleans 105-100 Atlanta - Miami 90-103 Milwaukee - Brooklyn 94-97 Houston - Oklahoma City 122-119 Minnesota - Philadelphia 94-87 Dallas - Orlando 111-96 LA Lakers - Boston 113-99 Golden State - Phoenix 108-98 NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
LA Lakers heiðraði minningu Jerry Buss, eiganda félagsins, með sigri á Boston Celtics, 113-99, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dwight Howard átti góðan leik fyrir Lakers en hann var stigahæstur með 24 stig auk þess sem hann tók tólf fráköst. Kobe Bryant var með sextán stig og sjö stoðsendingar. Buss hefði sjálfsagt notið þess að sjá sína menn spila í nótt, ekki síst í sigurleik gegn gömlu erkifjendunum í Boston. Buss lést á mánudag eftir átján mánaða langa baráttu við krabbamein, 80 ára gamall. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston og Courtney Lee var með 20 stig. Lakers er þó enn nokkrum sigrum frá því að komast í áttunda og síðasta sæti Vesturdeildarinnar sem tryggir sæti í úrslitakeppninni í vor. Lakers er í níunda sæti deildarinnar með 26 sigra og 29 töp. Boston er í sjöunda sæti Austurdeildarinnar. Indiana vann New York, 125-91, í toppslag Austurdeildarinnar. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar, á eftir meisturunum í Miami, en með sigrinum færðist Indiana nær því að ná öðru sætinu af New York. Paul George var með 27 stig fyrir Indiana og David West átján stig. Hjá New York var Tyson Chandler stigahæstur með nítján stig. Houston vann Oklahoma, 122-119, þar sem James Harden reyndist sínum gömlu félögum erfiður. Hann skoraði 46 stig en Harden kom frá Oklahoma til Houston fyrir núverandi tímabil. Harden bætti persónulegt met með stigaskorinu en næstur á eftir honum kom Jeremy Lin með 29 stig. Houston var fjórtán stigum undir þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum enn náði að tryggja sér sigurinn með frábærum lokaspretti. Miami vann Atlanta, 103-90, þar sem LeBron James var með 24 stig. Miami hefur nú unnið átta leiki í röð.Úrslit næturinnar: Toronto - Memphis 82-88 Charlotte - Detroit 99-105 Indiana - New York 125-91 Cleveland - New Orleans 105-100 Atlanta - Miami 90-103 Milwaukee - Brooklyn 94-97 Houston - Oklahoma City 122-119 Minnesota - Philadelphia 94-87 Dallas - Orlando 111-96 LA Lakers - Boston 113-99 Golden State - Phoenix 108-98
NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti