Engin Íslandsmet féllu í sundinu í dag 13. apríl 2013 19:09 Anton Sveinn á ferðinni í gær. Íslandsmeistaramótið í sundi í 50 metra laug stendur nú yfir og lýkur mótinu á morgun. Engin Íslandsmet féllu í dag. Anton Sveinn McKee, Ægi sigraði örugglega í "Aukagrein" sinni 50m. bringusundi karla á 29,17 sek. Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH sigraði í 50m. bringusundi kvenna á 32,50s ek. tæpum 2 sekúndum á undan næsta keppanda. Hér að neðan má svo sjá öll úrslit í dag. Daniel Hannes Pálsson, Fjölni, varð Íslandsmeistari í 100 m flugsundi karla á 57,29 sek. eftir harða keppni við Orra Frey Guðmundsson SH sem synti á 57,32 sek. Aðeins 3/100 úr sekúndu sem skildu þá að. Daníel Hannes vann upp gott forskot Orra með öflugu sundi seinni 50metrana. Snjólaug Tinna Hansdóttir, SH. vann öruggan sigur í 100m. flugsundi kvenna á 1:05,22mín. Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH sigraði með yfirburðum í 200m. skriðsundi kvenna á 2:09,05mín. Í 50m. skriðsundi karla varð fyrstur Alex Jóhannesson, KR á 23,84sek eftir harða baráttu við Orra Frey Guðmundsson, SH sem synti á 24,40sek. Þetta mun vera fyrsti Íslandsmeistaratitill KR í karlaflokki í mörg ár. Í 100m baksundi kvenna sigraði Eygló Ósk Gústafsdóttir örugglega á 1:01,64mín. tæpum 6/10 úr sekúndu frá Íslandsmetinu sem hún setti í á danska meistarmótinu um páskana. Þetta er næstbesti tími Eyglóar. Í 800m. Í skriðsundi karla sigraði Óli Mortensen frá Færeyjum á 8:30,32mín. eftir harða keppni við Daniel Hannes Pálsson, Fjölni, á 8:31,07mín. þriðji varð Arnór Stefánsson, SH á 8:32,78mín. Sannarlega spennandi keppni í þessu sundi. Sveit SH vann öruggan sigur í 4x100m. skriðsundi kvenna á 3:56,30mín. Sveitina skipuðu þær Snjólaug Tinna Hansdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Ingibjörg k. Jónsdóttir og Karen Sif Vilhjálmsdóttir. Hafnfirðingar unnu einnig 4x100m fjórsund karla þegar sveit SH kom í mark á 4:02,77mín. þrem sekúndum á undan Ægissveitinni. Sveit SH skipuðu þeir Kolbeinn Hrafnkelsson, Aron Ö. Stefánsson,Sigurður F. Ólafsson og Orri Freyr Guðmundsson Sund Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Íslandsmeistaramótið í sundi í 50 metra laug stendur nú yfir og lýkur mótinu á morgun. Engin Íslandsmet féllu í dag. Anton Sveinn McKee, Ægi sigraði örugglega í "Aukagrein" sinni 50m. bringusundi karla á 29,17 sek. Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH sigraði í 50m. bringusundi kvenna á 32,50s ek. tæpum 2 sekúndum á undan næsta keppanda. Hér að neðan má svo sjá öll úrslit í dag. Daniel Hannes Pálsson, Fjölni, varð Íslandsmeistari í 100 m flugsundi karla á 57,29 sek. eftir harða keppni við Orra Frey Guðmundsson SH sem synti á 57,32 sek. Aðeins 3/100 úr sekúndu sem skildu þá að. Daníel Hannes vann upp gott forskot Orra með öflugu sundi seinni 50metrana. Snjólaug Tinna Hansdóttir, SH. vann öruggan sigur í 100m. flugsundi kvenna á 1:05,22mín. Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH sigraði með yfirburðum í 200m. skriðsundi kvenna á 2:09,05mín. Í 50m. skriðsundi karla varð fyrstur Alex Jóhannesson, KR á 23,84sek eftir harða baráttu við Orra Frey Guðmundsson, SH sem synti á 24,40sek. Þetta mun vera fyrsti Íslandsmeistaratitill KR í karlaflokki í mörg ár. Í 100m baksundi kvenna sigraði Eygló Ósk Gústafsdóttir örugglega á 1:01,64mín. tæpum 6/10 úr sekúndu frá Íslandsmetinu sem hún setti í á danska meistarmótinu um páskana. Þetta er næstbesti tími Eyglóar. Í 800m. Í skriðsundi karla sigraði Óli Mortensen frá Færeyjum á 8:30,32mín. eftir harða keppni við Daniel Hannes Pálsson, Fjölni, á 8:31,07mín. þriðji varð Arnór Stefánsson, SH á 8:32,78mín. Sannarlega spennandi keppni í þessu sundi. Sveit SH vann öruggan sigur í 4x100m. skriðsundi kvenna á 3:56,30mín. Sveitina skipuðu þær Snjólaug Tinna Hansdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Ingibjörg k. Jónsdóttir og Karen Sif Vilhjálmsdóttir. Hafnfirðingar unnu einnig 4x100m fjórsund karla þegar sveit SH kom í mark á 4:02,77mín. þrem sekúndum á undan Ægissveitinni. Sveit SH skipuðu þeir Kolbeinn Hrafnkelsson, Aron Ö. Stefánsson,Sigurður F. Ólafsson og Orri Freyr Guðmundsson
Sund Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti