Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýjustu könnun Capacent Gallup sem RÚV birti nú í kvöld.
Samkvæmt könnuninni mælist Björt framtíð með 6,6 prósent. Framsóknarflokkurinn með 24,7 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn með 27,9 prósent. Samfylkingin mælist með 14, 6 prósent. Vinstri græn með 10 prósent og Píratar með 6,1 prósent Aðrir flokkar mælast með minna.
Hægt er að nálgast könnun RÚV hér.
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur samkvæmt könnun Capacent Gallup
