Flautukarfa Ellis batt enda á sigurgöngu Trail Blazers |Pacers vann uppgjör efstu liðanna Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 8. desember 2013 11:00 Monta Ellis skorar sigurkörfuna í nót mynd/nordic photos/ap Monta Ellis tryggði Dallas Mavericks tveggja stiga sigur á Portland Trail Blazers 108-106 NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Á sama tíma vann Indiana Pacers sjaldgæfan sigur á San Antonio Spurs í Texas 111-100. Það vantaði ekki dramatíkina í Portland í nótt. Damian Lillard jafnaði metin í 106-106 með þriggja stiga körfu þegar 1,9 sekúndur voru til leiksloka. Sá tími dugði Ellis sem hitti úr löngu tveggja stiga skoti um leið og leiktíminn rann út. Dirk Nowitzki fór á kostum í leiknum og skoraði 28 stig fyrir Dallas. Ellis skoraði 22 stig og Jose Calderon og Dejuan Blair 15 stig hvor. Portland hafði unnið fjóra leiki í röð þegar koma að leiknum í nótt en liðið hefur ekki byrjað betur í deildinni síðan árið 1990. Liðið hefur unið 17 leiki og aðeins tapað 4 og leikið frábærlega. Damian Lillard skoraði 32 stig fyrir liði, Niclas Batum 22 og LaMarcus Aldridge 19 auk þess að taka 13 fráköst. Indiana Pacers batt enda á 11 leikja taphrinu gegn San Antonio Spurs í Texas þegar liðið vann öruggan sigur í nótt. Indiana hefur byrjað allra liða best á leiktíðinni en samtals höfðu liðið tapað fimm leikjum þegar flautað var til leiks í nótt. Indiana hefur unnið 18 af 20 leikjum sínum og San Antonio 15 af 19 leikjum sínum eftir tapið í nótt. Indiana gerði út um leikinn í þriðja leikhluta. Liðið skoraði þá 35 stig gegn 17 og náði 22 stiga forystu sem aldrei var í hættu. Sjö leikmenn Indiana skoruðu 12 stig eða meira. Paul George skoraði mest 28 stig og David West 20. Hjá Spurs skoraði Kawhi Leonard 18 stig og Manu Ginobili 16. LeBron James fór fyrir meisturum Miami Heat sem skelltu Kevin Love-lausum Minnesota Timberwolves 103-82. James skoraði 21 stig, tók 14 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Dwyane Wade skoraði 19 stig. Kevin Martin skoraði 19 stig fyrir Minnesota en hann hitti aðeins úr einu af sjö þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Nikola Pekovic skoraði 18 stig en Minnesota átti fá svör við varnarleik Miami en liðið hitti úr innan við 30% skota sinna. Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers – Denver Nuggets 92-103 Cleveland Cavaliers – Los Angeles Clippers 88-82 Chicago Bulls – Detroit Pistons 75-92 Memphis Grizzlies – Golden State Warriors 82-108 Minnesota Timberwolves – Miami Heat 82-103 Milwaukee Bucks – Brooklyn Nets 82-90 San Antonio Spurs – Indiana Pacers 100-111 Utah Jazz – Sacramento Kings 102-112 Portland Trail Blazers – Dallas Mavericks 106-108 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Monta Ellis tryggði Dallas Mavericks tveggja stiga sigur á Portland Trail Blazers 108-106 NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Á sama tíma vann Indiana Pacers sjaldgæfan sigur á San Antonio Spurs í Texas 111-100. Það vantaði ekki dramatíkina í Portland í nótt. Damian Lillard jafnaði metin í 106-106 með þriggja stiga körfu þegar 1,9 sekúndur voru til leiksloka. Sá tími dugði Ellis sem hitti úr löngu tveggja stiga skoti um leið og leiktíminn rann út. Dirk Nowitzki fór á kostum í leiknum og skoraði 28 stig fyrir Dallas. Ellis skoraði 22 stig og Jose Calderon og Dejuan Blair 15 stig hvor. Portland hafði unnið fjóra leiki í röð þegar koma að leiknum í nótt en liðið hefur ekki byrjað betur í deildinni síðan árið 1990. Liðið hefur unið 17 leiki og aðeins tapað 4 og leikið frábærlega. Damian Lillard skoraði 32 stig fyrir liði, Niclas Batum 22 og LaMarcus Aldridge 19 auk þess að taka 13 fráköst. Indiana Pacers batt enda á 11 leikja taphrinu gegn San Antonio Spurs í Texas þegar liðið vann öruggan sigur í nótt. Indiana hefur byrjað allra liða best á leiktíðinni en samtals höfðu liðið tapað fimm leikjum þegar flautað var til leiks í nótt. Indiana hefur unnið 18 af 20 leikjum sínum og San Antonio 15 af 19 leikjum sínum eftir tapið í nótt. Indiana gerði út um leikinn í þriðja leikhluta. Liðið skoraði þá 35 stig gegn 17 og náði 22 stiga forystu sem aldrei var í hættu. Sjö leikmenn Indiana skoruðu 12 stig eða meira. Paul George skoraði mest 28 stig og David West 20. Hjá Spurs skoraði Kawhi Leonard 18 stig og Manu Ginobili 16. LeBron James fór fyrir meisturum Miami Heat sem skelltu Kevin Love-lausum Minnesota Timberwolves 103-82. James skoraði 21 stig, tók 14 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Dwyane Wade skoraði 19 stig. Kevin Martin skoraði 19 stig fyrir Minnesota en hann hitti aðeins úr einu af sjö þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Nikola Pekovic skoraði 18 stig en Minnesota átti fá svör við varnarleik Miami en liðið hitti úr innan við 30% skota sinna. Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers – Denver Nuggets 92-103 Cleveland Cavaliers – Los Angeles Clippers 88-82 Chicago Bulls – Detroit Pistons 75-92 Memphis Grizzlies – Golden State Warriors 82-108 Minnesota Timberwolves – Miami Heat 82-103 Milwaukee Bucks – Brooklyn Nets 82-90 San Antonio Spurs – Indiana Pacers 100-111 Utah Jazz – Sacramento Kings 102-112 Portland Trail Blazers – Dallas Mavericks 106-108
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira