KR-ingar hirtu öll verðlaunin | Finnur og Pavel bestir Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2014 12:31 Pavel Ermolinskij hefur verið frábær. Vísir/Pjetur Körfuknattleikssamband Íslands veitti í dag viðurkenningar fyrir seinni hluta Íslandsmóts karla í körfubolta en þar sópuðu deildarmeistarar KR að sér verðlaunum.Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, var valinn besti leikmaðurinn en hann hefur farið á kostum með KR í vetur og setti nýtt met í þrennum eins og ítarlega var farið yfir í Fréttablaðinu í morgun.Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var valinn besti þjálfarinn en hann setti nýtt met í deildinni yfir bestan árangur þjálfara á fyrsta ári. Finnur vann 21 leik og tapaði aðeins einum.Darri Hilmarsson, leikmaður KR, valinn mesti dugnarforkurinn en þau verðlaun hlýtur sá leikmaður sem skilar óeigingjörnu hlutverki og er kannski ekki alltaf efstur á tölfærðiskýrslunni. Eins og í fyrri hlutanum var SigmundurMárHerbertsson valinn besti dómarinn. Einnig var valið fimm manna úrvalslið en í því eru tveir KR-ingar; Pavel Ermolinskij og MartinHermannsson. Auk þeirra eru í liðinu miðherjarnir MichaelCraion úr Keflavík, Ragnar Nathanaelsson úr Þór Þorlákshöfn og Sigurður Gunnar Þorsteinsson úr Grindavík.Finnur Freyr Stefánsson með deildarmeistarabikarinn.Vísir/Stefán Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þrennuveturinn mikli Leikmenn Dominos-deildar karla settu glæsilegt met yfir flestar þrennur á einu tímabili í úrvalsdeildinni og þrír íslenskir leikmenn komust inn á topplistann yfir þá sem hafa náð flestum þrennum á einu tímabili. 18. mars 2014 06:00 Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. 17. mars 2014 14:30 Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42 Allt annar Pavel í númer fimmtán Pavel Ermolinski hefur sett ófá þrennumetin á þessu tímabili en það er mikill munur á frammistöðu leikstjórnanda deildarmeistara KR-liðsins eftir því í hvaða númeri hann spilar. 13. mars 2014 08:30 Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjá meira
Körfuknattleikssamband Íslands veitti í dag viðurkenningar fyrir seinni hluta Íslandsmóts karla í körfubolta en þar sópuðu deildarmeistarar KR að sér verðlaunum.Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, var valinn besti leikmaðurinn en hann hefur farið á kostum með KR í vetur og setti nýtt met í þrennum eins og ítarlega var farið yfir í Fréttablaðinu í morgun.Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var valinn besti þjálfarinn en hann setti nýtt met í deildinni yfir bestan árangur þjálfara á fyrsta ári. Finnur vann 21 leik og tapaði aðeins einum.Darri Hilmarsson, leikmaður KR, valinn mesti dugnarforkurinn en þau verðlaun hlýtur sá leikmaður sem skilar óeigingjörnu hlutverki og er kannski ekki alltaf efstur á tölfærðiskýrslunni. Eins og í fyrri hlutanum var SigmundurMárHerbertsson valinn besti dómarinn. Einnig var valið fimm manna úrvalslið en í því eru tveir KR-ingar; Pavel Ermolinskij og MartinHermannsson. Auk þeirra eru í liðinu miðherjarnir MichaelCraion úr Keflavík, Ragnar Nathanaelsson úr Þór Þorlákshöfn og Sigurður Gunnar Þorsteinsson úr Grindavík.Finnur Freyr Stefánsson með deildarmeistarabikarinn.Vísir/Stefán
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þrennuveturinn mikli Leikmenn Dominos-deildar karla settu glæsilegt met yfir flestar þrennur á einu tímabili í úrvalsdeildinni og þrír íslenskir leikmenn komust inn á topplistann yfir þá sem hafa náð flestum þrennum á einu tímabili. 18. mars 2014 06:00 Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. 17. mars 2014 14:30 Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42 Allt annar Pavel í númer fimmtán Pavel Ermolinski hefur sett ófá þrennumetin á þessu tímabili en það er mikill munur á frammistöðu leikstjórnanda deildarmeistara KR-liðsins eftir því í hvaða númeri hann spilar. 13. mars 2014 08:30 Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjá meira
Þrennuveturinn mikli Leikmenn Dominos-deildar karla settu glæsilegt met yfir flestar þrennur á einu tímabili í úrvalsdeildinni og þrír íslenskir leikmenn komust inn á topplistann yfir þá sem hafa náð flestum þrennum á einu tímabili. 18. mars 2014 06:00
Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. 17. mars 2014 14:30
Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42
Allt annar Pavel í númer fimmtán Pavel Ermolinski hefur sett ófá þrennumetin á þessu tímabili en það er mikill munur á frammistöðu leikstjórnanda deildarmeistara KR-liðsins eftir því í hvaða númeri hann spilar. 13. mars 2014 08:30
Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00