Slæmu strákarnir héldu upp á 25 ára afmælið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2014 21:30 Vísir/Getty "The Bad Boys" eða slæmu strákarnir hjá Detroit Pistons halda upp á það um þessar mundir eru 25 ár eru liðin síðan að liðið varð NBA-meistari með sannfærandi hætti árið 1989. Leikmenn 1989 liðsins hjá Detroit Pistons hittust fyrir leik á móti Miami Heat í nótt. Þarna mátti sjá eftirminnilega kappa eins og þá Isiah Thomas, Bill Laimbeer, Joe Dumars, Rick Mahorn, John Salley, Mark Aguirre og Vinnie Johnson. Dennis Rodman var upptekinn í Argentínu og var sá eini úr liðinu sem var ekki á staðnum. Detroit Pistons vann 63 af 82 leikjum sínum í deildarkeppninni 1988-89 og tryggði sér síðan NBA-titilinn með því að vinna 16 af 18 leikjum sínum í úrslitakeppninni. Liðið vann einnig titilinn árið eftir. Slæmu strákarnir stóðu í mörg á milli Michael Jordan og lokaúrslitanna en Detroit-liðið sló Chicago Bulls út úr úrslitakeppninni 1988 (4-1), 1989 (4-2) og 1990 (4-3). Árið 1989 sló Detroit Pistons Chicago Bulls út úr úrslitum Austurdeildarinnar og vann síðan Los Angeles Lakers 4-0 í lokaúrslitunum. Joe Dumars var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndband af viðhöfninni sem fram fór í hálfleik á umræddum leik Detroit Piston og Miami Heat. Kapparnir hafa reyndar bætt aðeins á sig en allir höfðu gaman af.Vísir/Getty NBA Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
"The Bad Boys" eða slæmu strákarnir hjá Detroit Pistons halda upp á það um þessar mundir eru 25 ár eru liðin síðan að liðið varð NBA-meistari með sannfærandi hætti árið 1989. Leikmenn 1989 liðsins hjá Detroit Pistons hittust fyrir leik á móti Miami Heat í nótt. Þarna mátti sjá eftirminnilega kappa eins og þá Isiah Thomas, Bill Laimbeer, Joe Dumars, Rick Mahorn, John Salley, Mark Aguirre og Vinnie Johnson. Dennis Rodman var upptekinn í Argentínu og var sá eini úr liðinu sem var ekki á staðnum. Detroit Pistons vann 63 af 82 leikjum sínum í deildarkeppninni 1988-89 og tryggði sér síðan NBA-titilinn með því að vinna 16 af 18 leikjum sínum í úrslitakeppninni. Liðið vann einnig titilinn árið eftir. Slæmu strákarnir stóðu í mörg á milli Michael Jordan og lokaúrslitanna en Detroit-liðið sló Chicago Bulls út úr úrslitakeppninni 1988 (4-1), 1989 (4-2) og 1990 (4-3). Árið 1989 sló Detroit Pistons Chicago Bulls út úr úrslitum Austurdeildarinnar og vann síðan Los Angeles Lakers 4-0 í lokaúrslitunum. Joe Dumars var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndband af viðhöfninni sem fram fór í hálfleik á umræddum leik Detroit Piston og Miami Heat. Kapparnir hafa reyndar bætt aðeins á sig en allir höfðu gaman af.Vísir/Getty
NBA Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira