Heimdallur vill leyfa skemmtanahald allan sólarhringinn Sveinn Arnarsson skrifar 19. maí 2014 09:31 Skjáskot af auglýsingu ungra Sjálfstæðismanna Ungir Sjálfstæðismenn í Reykjavík hafa birt auglýsingu þar sem þeir krefjast þess að skemmtistöðum borgarinnar sé gert kleyft að haga opnunartíma sínum eftir eigin höfði. Í myndbandinu má sjá ungt fólk skemmta sér og virðist ástarguðinn Amor skjóta örvum sínum í hjörtu unga fólksins á skemmtistöðum borgarinnar. Ingvar Smári Birgisson er formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann segir kosningabaráttuna vera komna á fullt. „Við í Sjálfstæðisflokknum finnum mikinn meðbyr með okkur núna sem er mjög jákvætt,“ segir Ingvar Smári.Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í ReykjavíkUm opnun skemmtistaða segir Ingvar Smári þetta vera fyrst og fremst prinsippmál. „Opnunartími skemmtistaða borgarinnar er ekki nægilega frjáls. Fyrirtækjaeigendur og rekstraraðilar skemmtistaðanna eiga að fá að ráða opnunartíma sínum sjálfir. Hið opinbera á ekki að vasast í því hvenær fullorðið fólk vill stunda viðskipti. Þetta er algjört prinsippmál að okkar mati.“ „Samfylkingin og Besti flokkurinn töluðu um að það þyrfti opinbera áfengisstefnu í borginni og eru með kvaðir um opnunartíma hinna og þessa staða. Við erum almennt á móti slíkri forræðishyggju,“ segir Ingvar Smári. Hér að neðan má sjá umrætt myndband: Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Sjá meira
Ungir Sjálfstæðismenn í Reykjavík hafa birt auglýsingu þar sem þeir krefjast þess að skemmtistöðum borgarinnar sé gert kleyft að haga opnunartíma sínum eftir eigin höfði. Í myndbandinu má sjá ungt fólk skemmta sér og virðist ástarguðinn Amor skjóta örvum sínum í hjörtu unga fólksins á skemmtistöðum borgarinnar. Ingvar Smári Birgisson er formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann segir kosningabaráttuna vera komna á fullt. „Við í Sjálfstæðisflokknum finnum mikinn meðbyr með okkur núna sem er mjög jákvætt,“ segir Ingvar Smári.Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í ReykjavíkUm opnun skemmtistaða segir Ingvar Smári þetta vera fyrst og fremst prinsippmál. „Opnunartími skemmtistaða borgarinnar er ekki nægilega frjáls. Fyrirtækjaeigendur og rekstraraðilar skemmtistaðanna eiga að fá að ráða opnunartíma sínum sjálfir. Hið opinbera á ekki að vasast í því hvenær fullorðið fólk vill stunda viðskipti. Þetta er algjört prinsippmál að okkar mati.“ „Samfylkingin og Besti flokkurinn töluðu um að það þyrfti opinbera áfengisstefnu í borginni og eru með kvaðir um opnunartíma hinna og þessa staða. Við erum almennt á móti slíkri forræðishyggju,“ segir Ingvar Smári. Hér að neðan má sjá umrætt myndband:
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Sjá meira