Hestakerru hvolfdi á Breiðholtsbraut rétt eftir hádegi í dag.
Bilun í tækjabúnaði olli því að festing gaf sig og kerran endaði á ljósastaur við veginn.
Þrír hestar voru í kerru þegar henni hvoldi en þeim var ekki meint af og sluppu ótrúlega vel en þetta staðfesti lögreglumaður í samtali við Vísi.
