„Ekkert stríð er réttmætara en þetta“ Samúel Karl Ólason skrifar 28. júlí 2014 19:22 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza. Hann sagði einnig að þeir yrðu ekki feimnir við að gera árásir og myndu sýna ábyrgð í aðgerðum sínum. Hernaður Ísraelsmanna á svæðinu hófst fyrir þremur vikum. Fyrst um sinn gerðu þeir einungis árásir úr lofti en þeir hófu þó fljótlega landhernað á svæðinu. Gífurlegur fjöldi óbreyttra Palestínumanna hefur þó fallið í hernaðaraðgerðum Ísraelsmanna, en talið er að fyrir þúsund manns hafi látið lífið. Sameinuðu þjóðirnar telja þrjá af hverjum fjórum vera óbreytta borgara. 43 ísraelskir hermenn hafa fallið og tveir borgarar auk eins erlends verkamanns. Yfirlýst markmið Ísraelsmanna er að gera út um getu Hamas samtakana til að skjóta eldflaugum á Ísrael og að loka fjölda ganga sem Hamas hafa grafið undir landamæri Gaza og Ísrel. Samkvæmt AP fréttaveitunni sagði Netanyahu í sjónvarpsávarpi í dag að tilgangur aðgerðanna væri nú að afvopna Gazasvæðið. Sagði hann að aðgerðirnar væru nauðsynlegar fyrir framtíð svæðisins. „Ekkert stríð er réttmætara en þetta,“ sagði Netanyahu. Hann sagði að herinn myndi ekki hætta fyrr en búið væri að loka öllum göngunum sem Hamas nota og sagði hann þau vera notuð til að drepa borgara. „Við þurfum að vera reiðubúin fyrir langa herferð.“ Sami Abu Zuhri, talsmaður Hamas, sagði hótanir forsætisráðherrans ekki hræða samtökin, né Palestínumenn. Hann sagði Ísraelsmenn muna gjalda fyrir fjöldamorð borgara og barna. Gasa Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza. Hann sagði einnig að þeir yrðu ekki feimnir við að gera árásir og myndu sýna ábyrgð í aðgerðum sínum. Hernaður Ísraelsmanna á svæðinu hófst fyrir þremur vikum. Fyrst um sinn gerðu þeir einungis árásir úr lofti en þeir hófu þó fljótlega landhernað á svæðinu. Gífurlegur fjöldi óbreyttra Palestínumanna hefur þó fallið í hernaðaraðgerðum Ísraelsmanna, en talið er að fyrir þúsund manns hafi látið lífið. Sameinuðu þjóðirnar telja þrjá af hverjum fjórum vera óbreytta borgara. 43 ísraelskir hermenn hafa fallið og tveir borgarar auk eins erlends verkamanns. Yfirlýst markmið Ísraelsmanna er að gera út um getu Hamas samtakana til að skjóta eldflaugum á Ísrael og að loka fjölda ganga sem Hamas hafa grafið undir landamæri Gaza og Ísrel. Samkvæmt AP fréttaveitunni sagði Netanyahu í sjónvarpsávarpi í dag að tilgangur aðgerðanna væri nú að afvopna Gazasvæðið. Sagði hann að aðgerðirnar væru nauðsynlegar fyrir framtíð svæðisins. „Ekkert stríð er réttmætara en þetta,“ sagði Netanyahu. Hann sagði að herinn myndi ekki hætta fyrr en búið væri að loka öllum göngunum sem Hamas nota og sagði hann þau vera notuð til að drepa borgara. „Við þurfum að vera reiðubúin fyrir langa herferð.“ Sami Abu Zuhri, talsmaður Hamas, sagði hótanir forsætisráðherrans ekki hræða samtökin, né Palestínumenn. Hann sagði Ísraelsmenn muna gjalda fyrir fjöldamorð borgara og barna.
Gasa Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Sjá meira