Gefur út plötu í formi sígarettukveikjara Þórður Ingi Jónsson skrifar 2. september 2014 19:00 Julian á tónleikum í ár. Getty Söngvari bandarísku rokksveitarinnar The Strokes, Julian Casablancas, mun gefa út fyrstu plötuna sína Tyranny seinna í mánuðinum. Casablancas mun gefa hana út á sínu eigin plötufyrirtæki, Cult Records. Í dag gaf Casablancas út aðalbreiðskífu plötunnar, hið 11 mínútna langa lag Human Sadness. Samhliða því gaf Casablancas út umslag og lagalista plötunnar. Athygli vekur að hægt verður að kaupa plötuna í formi sígarettukveikjara. Samkvæmt Cult Records er þetta reyndar USB-drif dulbúið sem kveikjari. Casablancas tók plötuna upp með nýju hljómsveit sinni The Voidz en kapparnir munu fara á tónleikaferðalag í október vegna plötunnar. Tónlist Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngvari bandarísku rokksveitarinnar The Strokes, Julian Casablancas, mun gefa út fyrstu plötuna sína Tyranny seinna í mánuðinum. Casablancas mun gefa hana út á sínu eigin plötufyrirtæki, Cult Records. Í dag gaf Casablancas út aðalbreiðskífu plötunnar, hið 11 mínútna langa lag Human Sadness. Samhliða því gaf Casablancas út umslag og lagalista plötunnar. Athygli vekur að hægt verður að kaupa plötuna í formi sígarettukveikjara. Samkvæmt Cult Records er þetta reyndar USB-drif dulbúið sem kveikjari. Casablancas tók plötuna upp með nýju hljómsveit sinni The Voidz en kapparnir munu fara á tónleikaferðalag í október vegna plötunnar.
Tónlist Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira