Ný plata á leiðinni frá New Order Þórður Ingi Jónsson skrifar 2. september 2014 17:30 New Order á tónleikum í New York í ár. Getty Breska nýbylgjusveitin New Order er nú komin á samning hjá hinni goðsagnakenndu plötuútgáfu Mute Records, sem gefið hefur út fjölmargar nýbylgju- og síðpönkplötur frá árinu 1978. Verður því fyrsta plata sveitarinnar í níu ár gefin út af Mute. New Order komu aftur saman fyrir þremur árum en seinasta plata þeirra kom út árið 2005. Hljómsveitin er líklega hvað þekktust fyrir lagið Blue Monday sem sló í gegn árið 1983 en það er mest selda 12 tommu plata allra tíma. Hljómsveitin var stofnuð árið 1980 af þremur fyrrverandi meðlimum síðpönksveitarinnar Joy Division. Hljómsveitin lagði upp laupana eftir að söngvari hennar, Ian Curtis framdi sjálfsmorð á því ári. „Við gætum ekki ímyndað okkur betri stað handa okkur en á Mute,“ segir hljómsveitin í fréttatilkynningu. „Á margan hátt líður okkur eins og við séum komin aftur heim þar sem við erum að snúa okkur aftur til indí-uppruna okkar.“ Hér fyrir neðan má sjá myndbandið fyrir hið sígilda lag Blue Monday. Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Breska nýbylgjusveitin New Order er nú komin á samning hjá hinni goðsagnakenndu plötuútgáfu Mute Records, sem gefið hefur út fjölmargar nýbylgju- og síðpönkplötur frá árinu 1978. Verður því fyrsta plata sveitarinnar í níu ár gefin út af Mute. New Order komu aftur saman fyrir þremur árum en seinasta plata þeirra kom út árið 2005. Hljómsveitin er líklega hvað þekktust fyrir lagið Blue Monday sem sló í gegn árið 1983 en það er mest selda 12 tommu plata allra tíma. Hljómsveitin var stofnuð árið 1980 af þremur fyrrverandi meðlimum síðpönksveitarinnar Joy Division. Hljómsveitin lagði upp laupana eftir að söngvari hennar, Ian Curtis framdi sjálfsmorð á því ári. „Við gætum ekki ímyndað okkur betri stað handa okkur en á Mute,“ segir hljómsveitin í fréttatilkynningu. „Á margan hátt líður okkur eins og við séum komin aftur heim þar sem við erum að snúa okkur aftur til indí-uppruna okkar.“ Hér fyrir neðan má sjá myndbandið fyrir hið sígilda lag Blue Monday.
Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira