U2 með „stærstu plötuútgáfu allra tíma“ Þórður Ingi Jónsson skrifar 10. september 2014 12:00 Bono og The Edge. Gítarleikari hljómsveitarinnar heitir The Edge af því að U2 eru "edgy“ hljómsveit, sem þýðir að þeir spili mjög framsækna og ögrandi tónlist sem er alls ekki orðin þreytt og bitlaus. Vísir/Getty Írska poppsveitin U2 hefur nú gefið út nýja plötu, Songs of Innocence. Platan er gefin út frítt af Apple á iTunes en forstjóri Apple, Timothy D. Cook hefur kallað útgáfuna „stærstu plötuútgáfu allra tíma“. Hljómsveitin samdi við Apple um að selja fyrirtækinu plötuna svo að Apple gæti gefið 500 milljón viðskiptavinum hana í 119 löndum. U2 fær einnig fría markaðssetningu frá Apple fyrir plötuna. Hluti af því er sjónvarpsherferð fyrir U2 en fyrsta auglýsing herferðarinnar var sýnd á vörukynningu Apple í gær. Platan birtist skyndilega á iTunes beint eftir að hljómsveitin flutti nýtt lag „The Miracle (Of Joey Ramone)“ í lok vörukynningarinnar. Hægt verður að nálgast plötuna frítt hér á iTunes til 14. október. Í spilaranum hér fyrir neðan er einnig hægt að hlusta á plötuna í heild sinni. Tónlist Tengdar fréttir Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10. september 2014 10:39 Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9. september 2014 17:13 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fárveik í París Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Írska poppsveitin U2 hefur nú gefið út nýja plötu, Songs of Innocence. Platan er gefin út frítt af Apple á iTunes en forstjóri Apple, Timothy D. Cook hefur kallað útgáfuna „stærstu plötuútgáfu allra tíma“. Hljómsveitin samdi við Apple um að selja fyrirtækinu plötuna svo að Apple gæti gefið 500 milljón viðskiptavinum hana í 119 löndum. U2 fær einnig fría markaðssetningu frá Apple fyrir plötuna. Hluti af því er sjónvarpsherferð fyrir U2 en fyrsta auglýsing herferðarinnar var sýnd á vörukynningu Apple í gær. Platan birtist skyndilega á iTunes beint eftir að hljómsveitin flutti nýtt lag „The Miracle (Of Joey Ramone)“ í lok vörukynningarinnar. Hægt verður að nálgast plötuna frítt hér á iTunes til 14. október. Í spilaranum hér fyrir neðan er einnig hægt að hlusta á plötuna í heild sinni.
Tónlist Tengdar fréttir Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10. september 2014 10:39 Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9. september 2014 17:13 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fárveik í París Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10. september 2014 10:39
Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9. september 2014 17:13