Byrjar nýtt líf á Íslandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 14:00 Þýska poppstjarnan Andreas Bourani tók upp nýtt tónlistarmyndband á Íslandi í byrjun október við lagið Auf anderen Wegen. Nú er myndbandið komið á YouTube. Í myndbandinu sést Andreas ferðast til Íslands og hefja nýtt líf. Hann fær sér vinnu og kemur sér vel fyrir í smábæ úti á landi. Tökur á myndbandinu fór fram á Vík í Mýrdal en Andreas eyddi aðeins einni helgi hér á landi. Andreas gaf út fyrstu plötu sína, Staub & Fantasie, árið 2011 og náði platan 23. sæti á vinsældarlistum í Þýskalandi. Lagið Nur in meinem Kopf sló í gegn af plötunni og varð gríðarlega vinsælt í Austurríki, Þýskalandi og Sviss. Andreas gaf út aðra plötu sína, Hey, í maí á þessu ári en á þeirri plötu er hans þekktasta lag, Auf uns. Það lag fór á topp vinsældarlista í Austurríki og Þýskalandi og varð lag Þjóðverja á síðustu heimsmeistarakeppni í knattspyrnu. Tónlist Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þýska poppstjarnan Andreas Bourani tók upp nýtt tónlistarmyndband á Íslandi í byrjun október við lagið Auf anderen Wegen. Nú er myndbandið komið á YouTube. Í myndbandinu sést Andreas ferðast til Íslands og hefja nýtt líf. Hann fær sér vinnu og kemur sér vel fyrir í smábæ úti á landi. Tökur á myndbandinu fór fram á Vík í Mýrdal en Andreas eyddi aðeins einni helgi hér á landi. Andreas gaf út fyrstu plötu sína, Staub & Fantasie, árið 2011 og náði platan 23. sæti á vinsældarlistum í Þýskalandi. Lagið Nur in meinem Kopf sló í gegn af plötunni og varð gríðarlega vinsælt í Austurríki, Þýskalandi og Sviss. Andreas gaf út aðra plötu sína, Hey, í maí á þessu ári en á þeirri plötu er hans þekktasta lag, Auf uns. Það lag fór á topp vinsældarlista í Austurríki og Þýskalandi og varð lag Þjóðverja á síðustu heimsmeistarakeppni í knattspyrnu.
Tónlist Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist