Mac DeMarco handtekinn á tónleikum Þórður Ingi Jónsson skrifar 17. nóvember 2014 18:30 Mac DeMarco spilaði á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í fyrra. Getty Tónleikar Íslandsvinarins Mac DeMarco í háskóla Kaliforníu enduðu í glundroða á dögunum þegar hann var handtekinn fyrir ósiðsamlega hegðun ásamt nokkrum aðdáendum. Lögreglan var kölluð til eftir að áhorfendur byrjuðu að „mosha“ eða dansa mjög harkalega. Samkvæmt lögreglunni þar vestra hótaði einn gestur öryggisvörðum en annar gestur lét ófriðsamlega og streittist gegn handtöku. Eftir þetta héldu tónleikarnir áfram en enduðu stuttu eftir að DeMarco stökk inn í þvöguna af sviðinu, lét áhorfendur bera sig og klifraði síðan upp á efri hæð tónleikahússins. Þá var hann sjálfur handtekinn en samkvæmt lögregluþjónunum gerðu þeir sér ekki grein fyrir því að hann væri tónlistarflytjandinn sem um ræddi þar til hann hefði verið leiddur út. Had a good time with the #santabarbarapolicelastnight #thankyouforcomingout #bebacksoon #penisstillsmall #andywhitebeautifulman #hothorseshit regram @justineklinshaw A photo posted by @macdemarco on Nov 11, 2014 at 12:33pm PST Tónlist Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónleikar Íslandsvinarins Mac DeMarco í háskóla Kaliforníu enduðu í glundroða á dögunum þegar hann var handtekinn fyrir ósiðsamlega hegðun ásamt nokkrum aðdáendum. Lögreglan var kölluð til eftir að áhorfendur byrjuðu að „mosha“ eða dansa mjög harkalega. Samkvæmt lögreglunni þar vestra hótaði einn gestur öryggisvörðum en annar gestur lét ófriðsamlega og streittist gegn handtöku. Eftir þetta héldu tónleikarnir áfram en enduðu stuttu eftir að DeMarco stökk inn í þvöguna af sviðinu, lét áhorfendur bera sig og klifraði síðan upp á efri hæð tónleikahússins. Þá var hann sjálfur handtekinn en samkvæmt lögregluþjónunum gerðu þeir sér ekki grein fyrir því að hann væri tónlistarflytjandinn sem um ræddi þar til hann hefði verið leiddur út. Had a good time with the #santabarbarapolicelastnight #thankyouforcomingout #bebacksoon #penisstillsmall #andywhitebeautifulman #hothorseshit regram @justineklinshaw A photo posted by @macdemarco on Nov 11, 2014 at 12:33pm PST
Tónlist Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira