A sveit Íþróttbandalags Reykjavíkur bætti Íslandsmet í blönduðum flokki í 4x50 metra skriðsundsboðsundi. Þau komu í mark á 1:38,63.
Sveit SH synti undir metinu líka, en þá var lið ÍBR komið í marki. SH átti einmitt gamla metið frá því í fyrra, en sveitin synti þá á 1:39,78.
Alex Jóhannesson, Eygló Ósk Gústafsdóttir, Kristinn Þórarinsson og Inga Elín Cryer skipuðu sveit ÍBR.
Enn eitt metið féll á Íslandsmótinu
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið


„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti



Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja
Enski boltinn



„Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“
Íslenski boltinn

