Í laginu rappar hann um að kýla tónlistarkonuna Lönu Del Rey í andlitið og heimilisofbeldisskandal Ray Rice.
„I’ll punchLana Del Rey right in the face twice, likeRay Rice in broad daylight in the plain sight of the elevator surveillance/’Til her head is banging on the railing, then celebrate with the Ravens,“ rappar Eminem meðal annars.
Rapparinn Azealia Banks er ein af þeim sem hefur tjáð sig um lagið á Twitter.
„En veit Eminem að ég mun persónulega kýla hann í munninn?!“ skrifaði Azealia en eyddi tístinu síðan.
Lana sagðist elska Eminem í viðtali við PopCrush árið 2012.
„Ég fokkíng elska Eminem,“ sagði Lana en Eminem hefur ekki tjáð sig frekar um nýja lagið.
Um fjórðu mínútu má heyra Eminem rappa um Lönu: