Færeyska senan lík þeirri íslensku Þórður Ingi Jónsson skrifar 14. nóvember 2014 10:00 Maríus Ziska (fyrir miðju) starfar nú með Svavari Knúti. fréttablaðið/stefán „Ég myndi segja að tónlistarsenan í Þórshöfn sé mjög lík þeirri reykvísku, bara í smærra sniði,“ segir færeyski tónlistarmaðurinn Marius Ziska. „Það búa kannski tíu sinnum fleiri í Reykjavík heldur en í Þórshöfn en það er sami fílingurinn. Allir þekkja alla og allir hafa unnið saman á einhverjum tímapunkti.“ Maríus er staddur hér á landi ásamt hljómsveit sinni til að leggja lokahönd á nýja plötuna sem kemur út í mars á næsta ári. „Platan er tilbúin en Addi 800 er að hljóðblanda hana núna,“ segir Marius, sem hóf Litla Íslandstúrinn með Svavari Knúti í gær í Keflavík. Kapparnir halda síðan til Hafnarfjarðar, Akureyrar og Akraness en þeir hafa tekið upp lagið Tokan saman. Lagið verður á hinni nýju plötu Maríusar. Maríus er vonarstjarna í færeysku tónlistarsenunni en hann fór til dæmis í Evróputúr ásamt hinni þjóðkunnu Eivöru Pálsdóttur, sem syngur líka dúett með honum á nýju plötunni. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég myndi segja að tónlistarsenan í Þórshöfn sé mjög lík þeirri reykvísku, bara í smærra sniði,“ segir færeyski tónlistarmaðurinn Marius Ziska. „Það búa kannski tíu sinnum fleiri í Reykjavík heldur en í Þórshöfn en það er sami fílingurinn. Allir þekkja alla og allir hafa unnið saman á einhverjum tímapunkti.“ Maríus er staddur hér á landi ásamt hljómsveit sinni til að leggja lokahönd á nýja plötuna sem kemur út í mars á næsta ári. „Platan er tilbúin en Addi 800 er að hljóðblanda hana núna,“ segir Marius, sem hóf Litla Íslandstúrinn með Svavari Knúti í gær í Keflavík. Kapparnir halda síðan til Hafnarfjarðar, Akureyrar og Akraness en þeir hafa tekið upp lagið Tokan saman. Lagið verður á hinni nýju plötu Maríusar. Maríus er vonarstjarna í færeysku tónlistarsenunni en hann fór til dæmis í Evróputúr ásamt hinni þjóðkunnu Eivöru Pálsdóttur, sem syngur líka dúett með honum á nýju plötunni.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira