Góðir dómar í London Freyr Bjarnason skrifar 25. nóvember 2014 11:30 Emilíana Torrini stóð sig vel á tónleikunum. Mynd/Jajajamusic.com Emilíana Torrini fær góða dóma fyrir frammistöðu sína á norræna tónleikakvöldinu Ja Ja Ja sem var haldið í London á dögunum. Vefsíðan Musicomh segir tónlist Emilíönu hafa verið kærkomna tilbreytingu og að tónleikar hennar hafi verið bestir þetta kvöld. Önnur vefsíða, The Line Of Best Fit, hafði þetta að segja: „Emilíana Torrini batt endahnútinn á hátíðina á spennandi nótum með hljómsveit á bak við sig spilandi lög af síðustu þremur plötum hennar.“ Á meðal annarra sem komu fram á tónleikakvöldinu var hljómsveitin Byrta með hinum færeysku Guðrið Hansdóttur og Janus Rasmussen, sem þótti einnig standa sig vel. Hér fyrir neðan má sjá Emilíönu taka lagið Echo Horse og Byrtu taka lagið Andvekur. Tónlist Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Emilíana Torrini fær góða dóma fyrir frammistöðu sína á norræna tónleikakvöldinu Ja Ja Ja sem var haldið í London á dögunum. Vefsíðan Musicomh segir tónlist Emilíönu hafa verið kærkomna tilbreytingu og að tónleikar hennar hafi verið bestir þetta kvöld. Önnur vefsíða, The Line Of Best Fit, hafði þetta að segja: „Emilíana Torrini batt endahnútinn á hátíðina á spennandi nótum með hljómsveit á bak við sig spilandi lög af síðustu þremur plötum hennar.“ Á meðal annarra sem komu fram á tónleikakvöldinu var hljómsveitin Byrta með hinum færeysku Guðrið Hansdóttur og Janus Rasmussen, sem þótti einnig standa sig vel. Hér fyrir neðan má sjá Emilíönu taka lagið Echo Horse og Byrtu taka lagið Andvekur.
Tónlist Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira