Clippers fór létt með Mavericks | Stórleikur hjá Pau Gasol Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. janúar 2015 11:30 Spánverjinn var óstöðvandi í gær Vísir/getty Spánverjinn Pau Gasol stal senunni í NBA körfuboltanum í nótt þegar lið hans, Chicago Bulls lagði Milwaukee Bucks 95-87 á heimavelli en alls voru níu leikir í NBA í nótt. Gasol skoraði alls 46 stig og tók 18 fráköst en Bulls lék án Derrick Rose. Kirk Hinrich skoraði 16 stig. Hjá Bucks var Brandon Knight stigahæstur með 20 stig. Jared Dudley skoraði 15 stig af bekknum. Detroit Pistons komst aftur á sigurbraut og vann áttunda leik sinn í níu leikjum frá því að liðið losaði sig við framherjann Josh Smith. Pistons lagði Brooklyn Nets 98-93 þar sem Brandon Jennings skoraði 20 stig og gaf 11 stoðsendingar.Joe Johnson skoraði 17 sig fyrir Nets. Búist var við jöfnum og spennandi leik þegar Los Angeles Clippers tók á móti Dallas Mavericks í gærkvöldi. Sú var ekki raunin því Clippers vann sannfærandi og öruggan sigur 120-100.Blake Griffin skoraði 22 stig fyrir Clippers. Matt Barnes bætti 18 stigum við og Chris Paul 17 auk þess að gefa 13 stoðsendingar. Jamal Crawford skoraði 19 stig af bekknum en alls skoruðu 6 leikmenn Clippers 13 stig eða meira. Hjá Mavericks var Dirk Nowitzki stigahæstur með 25 stig. Monta Ellis skoraði 23 stig.Úrslit næturinnar: New York Knicks – New Orleans Horents 82-110 Los Angeles Clippers – Dallas Mavericks 120-100 Detroit Pistons – Brooklyn Nets 98-93 Philadelphia 76ers – Indiana Pacers 93-92 Toronto Raptors – Boston Celtics 109-96 Chicago Bulls – Milwaukee Bucks 95-87 Houston Rockets – Utah Jazz 97-82 Minnesota Timberwolves – San Antonio Spurs 93-108 Portland Trail Blazers – Orlando Magic 103-92Top 10 tilþrif næturinnar: Persónulegt met Pau Gasol: Maxiell setur Hardaway Jr. á veggspjald: NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Spánverjinn Pau Gasol stal senunni í NBA körfuboltanum í nótt þegar lið hans, Chicago Bulls lagði Milwaukee Bucks 95-87 á heimavelli en alls voru níu leikir í NBA í nótt. Gasol skoraði alls 46 stig og tók 18 fráköst en Bulls lék án Derrick Rose. Kirk Hinrich skoraði 16 stig. Hjá Bucks var Brandon Knight stigahæstur með 20 stig. Jared Dudley skoraði 15 stig af bekknum. Detroit Pistons komst aftur á sigurbraut og vann áttunda leik sinn í níu leikjum frá því að liðið losaði sig við framherjann Josh Smith. Pistons lagði Brooklyn Nets 98-93 þar sem Brandon Jennings skoraði 20 stig og gaf 11 stoðsendingar.Joe Johnson skoraði 17 sig fyrir Nets. Búist var við jöfnum og spennandi leik þegar Los Angeles Clippers tók á móti Dallas Mavericks í gærkvöldi. Sú var ekki raunin því Clippers vann sannfærandi og öruggan sigur 120-100.Blake Griffin skoraði 22 stig fyrir Clippers. Matt Barnes bætti 18 stigum við og Chris Paul 17 auk þess að gefa 13 stoðsendingar. Jamal Crawford skoraði 19 stig af bekknum en alls skoruðu 6 leikmenn Clippers 13 stig eða meira. Hjá Mavericks var Dirk Nowitzki stigahæstur með 25 stig. Monta Ellis skoraði 23 stig.Úrslit næturinnar: New York Knicks – New Orleans Horents 82-110 Los Angeles Clippers – Dallas Mavericks 120-100 Detroit Pistons – Brooklyn Nets 98-93 Philadelphia 76ers – Indiana Pacers 93-92 Toronto Raptors – Boston Celtics 109-96 Chicago Bulls – Milwaukee Bucks 95-87 Houston Rockets – Utah Jazz 97-82 Minnesota Timberwolves – San Antonio Spurs 93-108 Portland Trail Blazers – Orlando Magic 103-92Top 10 tilþrif næturinnar: Persónulegt met Pau Gasol: Maxiell setur Hardaway Jr. á veggspjald:
NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira