Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. NY Knicks og Miami Heat í stuði.
Carmelo Anthony var í sérstaklega miklu stuði í liði Knicks en hann skoraði 31 stig í tólf stiga sigri liðsins gegn Lakers.
Hann hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir sinn leik í vetur og meðal annars fengið að heyra að hann sé orðinn of gamall. Hann reyndi að svara því í nótt. 18 af þessum 31 stigum komu í þriðja leikhluta.
Bæði lið hafa valdið vonbrigðum með sínum leik í vetur.
Hassa Whiteside átti svo flottan leik fyrir Miami og skoraði 20 stig í sigri á Boston. Whiteside tók líka níu fráköst fyrir Miami.
Úrslit:
Boston-Miami 75-83
NY Knicks-LA Lakers 94-80
Anthony afgreiddi Lakers

Mest lesið


„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“
Íslenski boltinn

„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“
Íslenski boltinn


„Við þurfum hjálp frá Guði“
Handbolti



„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“
Íslenski boltinn


Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn