NBA: Durant og Westbrook skoruðu 66 stig í sigri OKC Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. febrúar 2015 07:30 Oklahoma City Thunder er í tíunda sæti vesturdeildarinnar í NBA eftir erfiða byrjun á tímabilinu, en það færist nú nær úrslitakeppninni með hverjum sigrinum á fætur öðrum. OKC vann tíu stiga útisigur á Denver Nuggets í nótt, 124-114, þar sem Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu samtals 66 stig. Durant skoraði 40 stig og hitti úr sjö af tólf þriggja stiga skotum sínum á meðan Westbrook skoraði 22 stig og gaf þess að auki 9 stoðsendingar og tók 5 fráköst. Wilson Chandler var stigahæstur heimamanna með 22 stig. Golden State Warriors heldur 3,5 leikja forskoti á toppi vestursins eftir fimm stiga útisigur á hinu ömurlega liði Philadelphia 76ers, 89-84. Skvettubræðurnir Stephen Curry og Klay Thompson voru einu með lífsmarki í byrjunarliðinu og skoruðu 20 og 13 stig en aðrir minna. Til allrar hamingju fyrir toppliðið komu Leandro Barbosa (16), Andre Iguodala (13) og Marreese Speights (10) sterkir inn af bekknum. Atlanta Hawks er með mun öruggari forystu á toppi austurdeildarinnar, en Haukarnir völtuðu yfir Minnesota Timberwolves á útivelli í nótt, 117-105. Al Horford var óviðráðanlegur undir körfunni og skoraði 26 stig og tók 8 fráköst en Paul Millsap gældi við þrennuna með 19 stigum, 9 fráköstum og 7 stoðsendingum.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - San Antonio Spurs 93-95 Philadelphia 76ers - Golden State Warriors 84-89 Washington Wizards - Orlando Magic 96-80 Miami Heat - New York Knicks 109-85 Milwaukee Bucks - Brooklyn Nets 103-97 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 105-117 New Orleans Pelicans - Utah Jazz 96-100 Dallas Mavericks - LA Clippers 98-115 Denver Nuggets - OKC Thunder 114-124Staðan í deildinni.Glæsileg sending John Wall á Nene: NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Oklahoma City Thunder er í tíunda sæti vesturdeildarinnar í NBA eftir erfiða byrjun á tímabilinu, en það færist nú nær úrslitakeppninni með hverjum sigrinum á fætur öðrum. OKC vann tíu stiga útisigur á Denver Nuggets í nótt, 124-114, þar sem Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu samtals 66 stig. Durant skoraði 40 stig og hitti úr sjö af tólf þriggja stiga skotum sínum á meðan Westbrook skoraði 22 stig og gaf þess að auki 9 stoðsendingar og tók 5 fráköst. Wilson Chandler var stigahæstur heimamanna með 22 stig. Golden State Warriors heldur 3,5 leikja forskoti á toppi vestursins eftir fimm stiga útisigur á hinu ömurlega liði Philadelphia 76ers, 89-84. Skvettubræðurnir Stephen Curry og Klay Thompson voru einu með lífsmarki í byrjunarliðinu og skoruðu 20 og 13 stig en aðrir minna. Til allrar hamingju fyrir toppliðið komu Leandro Barbosa (16), Andre Iguodala (13) og Marreese Speights (10) sterkir inn af bekknum. Atlanta Hawks er með mun öruggari forystu á toppi austurdeildarinnar, en Haukarnir völtuðu yfir Minnesota Timberwolves á útivelli í nótt, 117-105. Al Horford var óviðráðanlegur undir körfunni og skoraði 26 stig og tók 8 fráköst en Paul Millsap gældi við þrennuna með 19 stigum, 9 fráköstum og 7 stoðsendingum.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - San Antonio Spurs 93-95 Philadelphia 76ers - Golden State Warriors 84-89 Washington Wizards - Orlando Magic 96-80 Miami Heat - New York Knicks 109-85 Milwaukee Bucks - Brooklyn Nets 103-97 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 105-117 New Orleans Pelicans - Utah Jazz 96-100 Dallas Mavericks - LA Clippers 98-115 Denver Nuggets - OKC Thunder 114-124Staðan í deildinni.Glæsileg sending John Wall á Nene:
NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira