Í heildina hefur hann skrifað rúmlega 70 bækur, en fyrsta skáldsaga hans, The Carpet People, var gefin út árið 1971.
Á vef Telegraph segir að Pratchett hafi greinst með Alzheimer árið 2007, en hann hafi haldið áfram að skrifa samhliða baráttu sinni gegn veikindunum. Hann kláraði síðustu bók sína síðasta sumar, en hún er hluti af Discworld seríunni.
The world has lost one of its brightest, sharpest minds. Rest in peace, Sir Terry Pratchett. pic.twitter.com/pSTWHKAvJz
— Penguin Books UK (@PenguinUKBooks) March 12, 2015