Flaug á fjallið á 700 kílómetra hraða Atli Ísleifsson skrifar 25. mars 2015 09:42 Stærstur hluti braksins dreifist yfir tiltölulega lítið svæði sem bendir til að vélin fór fyrst í sundur eftir að hafa skollið á fjallið. Vísir/AFP Sérfræðingar velta því nú fyrir sér hvers vegna vél Germanwings var ekki flogið í átt frá fjallendi þegar hún tók að missa hæð. Brak úr Airbus320-vélinni dreifðist á svæði í 1.200 til 1.800 metra hæð eftir að hún skall á fjall í frönsku Ölpunum í gær.Í frétt danska ríkisútvarpsins segir að vélin hafi skollið á fjallið á um 700 kílómetra hraða og bókstaflega farið í þúsund ef ekki tíu þúsund bita. „Það er ekkert sem líkist flugvél þarna í fjallinu,“ segir Bjørn Willum, fréttamaður DR. Í fréttinni segir að stærstur hluti braksins dreifist yfir tiltölulega lítið svæði sem bendir til að vélin fór fyrst í sundur eftir að hafa skollið á fjallið. „Sérfræðingar segja að vélin hafi ekki sprungið í lofti,“ segir Willum. Slysstaðurinn hefur þó fengið menn til að velta ýmsu fyrir sér. Í frönskum miðlum er sagt frá því að sérfræðingum þykir það undarlegt að flugmennirnir hafi haldið áfram á þessari flugleið eftir að vélin tók að missa flug. Vélin fór úr 38 þúsund feta hæð í 6 þúsund feta hæð á um átta mínútum, en hvarf svo af ratsjám. „Dæmigerð viðbrögð hefðu verið að leita að flatlendi þar sem möguleiki væri á að lenda. Í staðinn er flogið áfram líkt og ekkert hafi í skorið, yfir Alpana, sem eru að sjálfsögðu versti mögulegi staðurinn til að nauðlenda,“ segir Willum. Einnig þykir undrun sæta að flugmennirnir hafi ekki sent frá sér neyðarkall á þeim tiltölulega langa tíma sem vélin missti hæð. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Enginn komst lífs af Björgunarmenn hafa verið kallaðir af vettvangi. 24. mars 2015 21:09 Áhersla lögð á að finna flugrita vélarinnar Björgunarsveitir hófu aftur störf í morgun í frönsku Ölpunum þar sem farþegaþota Germanwings fórst í gær með 150 manns innanborðs. 25. mars 2015 08:50 Starfsmenn neita að fljúga Starfsemi Germanwings hefur lamast eftir slysið. 24. mars 2015 23:36 Airbus-þota Germanwings hrapaði í frönsku Ölpunum 150 manns voru um borð í vélinni og eru allir taldir af. Vélin var á leið frá Barcelona til Düsseldorf. 24. mars 2015 10:52 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Sérfræðingar velta því nú fyrir sér hvers vegna vél Germanwings var ekki flogið í átt frá fjallendi þegar hún tók að missa hæð. Brak úr Airbus320-vélinni dreifðist á svæði í 1.200 til 1.800 metra hæð eftir að hún skall á fjall í frönsku Ölpunum í gær.Í frétt danska ríkisútvarpsins segir að vélin hafi skollið á fjallið á um 700 kílómetra hraða og bókstaflega farið í þúsund ef ekki tíu þúsund bita. „Það er ekkert sem líkist flugvél þarna í fjallinu,“ segir Bjørn Willum, fréttamaður DR. Í fréttinni segir að stærstur hluti braksins dreifist yfir tiltölulega lítið svæði sem bendir til að vélin fór fyrst í sundur eftir að hafa skollið á fjallið. „Sérfræðingar segja að vélin hafi ekki sprungið í lofti,“ segir Willum. Slysstaðurinn hefur þó fengið menn til að velta ýmsu fyrir sér. Í frönskum miðlum er sagt frá því að sérfræðingum þykir það undarlegt að flugmennirnir hafi haldið áfram á þessari flugleið eftir að vélin tók að missa flug. Vélin fór úr 38 þúsund feta hæð í 6 þúsund feta hæð á um átta mínútum, en hvarf svo af ratsjám. „Dæmigerð viðbrögð hefðu verið að leita að flatlendi þar sem möguleiki væri á að lenda. Í staðinn er flogið áfram líkt og ekkert hafi í skorið, yfir Alpana, sem eru að sjálfsögðu versti mögulegi staðurinn til að nauðlenda,“ segir Willum. Einnig þykir undrun sæta að flugmennirnir hafi ekki sent frá sér neyðarkall á þeim tiltölulega langa tíma sem vélin missti hæð.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Enginn komst lífs af Björgunarmenn hafa verið kallaðir af vettvangi. 24. mars 2015 21:09 Áhersla lögð á að finna flugrita vélarinnar Björgunarsveitir hófu aftur störf í morgun í frönsku Ölpunum þar sem farþegaþota Germanwings fórst í gær með 150 manns innanborðs. 25. mars 2015 08:50 Starfsmenn neita að fljúga Starfsemi Germanwings hefur lamast eftir slysið. 24. mars 2015 23:36 Airbus-þota Germanwings hrapaði í frönsku Ölpunum 150 manns voru um borð í vélinni og eru allir taldir af. Vélin var á leið frá Barcelona til Düsseldorf. 24. mars 2015 10:52 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Áhersla lögð á að finna flugrita vélarinnar Björgunarsveitir hófu aftur störf í morgun í frönsku Ölpunum þar sem farþegaþota Germanwings fórst í gær með 150 manns innanborðs. 25. mars 2015 08:50
Airbus-þota Germanwings hrapaði í frönsku Ölpunum 150 manns voru um borð í vélinni og eru allir taldir af. Vélin var á leið frá Barcelona til Düsseldorf. 24. mars 2015 10:52
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent