Kerr setti met | Sigursælasti þjálfarinn á sínu fyrsta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2015 18:15 Kerr ræðir við Stephen Curry, aðalstjörnu Golden State. vísir/getty Það er óhætt að segja að þjálfaraferill Steve Kerr hafi byrjað glæsilega. Þessi 49 ára gamli fyrrum leikmaður Chicago Bulls og San Antonio Spurs tók við liði Golden State Warriors fyrir tímabilið og undir hans stjórn hefur liðið farið á kostum. Golden State vann öruggan sigur á Dallas í nótt, 123-110, en þetta var tólfti sigur liðsins í röð. Stríðsmennirnir hafa nú unnið 12 leiki í röð og tróna á toppi Vesturdeildarinnar með 82,9% vinningshlutfall. Sigurinn á Dallas var einnig merkilegur fyrir þær sakir að Kerr hefur nú náð besta árangri sem þjálfari á fyrsta ári í sögu NBA en Golden hefur unnið 63 leiki í vetur en aðeins tapað 13 og eru með besta árangurinn í allri NBA-deildinni. Kerr fór þar með fram úr Paul Westphal og Tom Thibodeau en þeir unnu báðir 62 leiki á sínum fyrstu tímabilum sem þjálfarar í NBA. Westphal stýrði Phoenix Suns til 62ja sigra tímabilið 1992-93 og undir stjórn Thibodeau vann Chicago Bulls 62 leiki tímabilið 2010-11. Hvorugu liðinu tókst þó að vinna sjálfan NBA-titilinn en það er spurning hvort Kerr takist að landa þeim stóra í vor. Miðað við spilamennskuna á tímabilinu eru lærisveinar hans allavega líklegir til afreka í úrslitakeppninni. NBA Tengdar fréttir Tólfti sigur Golden State í röð | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 5. apríl 2015 10:58 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Það er óhætt að segja að þjálfaraferill Steve Kerr hafi byrjað glæsilega. Þessi 49 ára gamli fyrrum leikmaður Chicago Bulls og San Antonio Spurs tók við liði Golden State Warriors fyrir tímabilið og undir hans stjórn hefur liðið farið á kostum. Golden State vann öruggan sigur á Dallas í nótt, 123-110, en þetta var tólfti sigur liðsins í röð. Stríðsmennirnir hafa nú unnið 12 leiki í röð og tróna á toppi Vesturdeildarinnar með 82,9% vinningshlutfall. Sigurinn á Dallas var einnig merkilegur fyrir þær sakir að Kerr hefur nú náð besta árangri sem þjálfari á fyrsta ári í sögu NBA en Golden hefur unnið 63 leiki í vetur en aðeins tapað 13 og eru með besta árangurinn í allri NBA-deildinni. Kerr fór þar með fram úr Paul Westphal og Tom Thibodeau en þeir unnu báðir 62 leiki á sínum fyrstu tímabilum sem þjálfarar í NBA. Westphal stýrði Phoenix Suns til 62ja sigra tímabilið 1992-93 og undir stjórn Thibodeau vann Chicago Bulls 62 leiki tímabilið 2010-11. Hvorugu liðinu tókst þó að vinna sjálfan NBA-titilinn en það er spurning hvort Kerr takist að landa þeim stóra í vor. Miðað við spilamennskuna á tímabilinu eru lærisveinar hans allavega líklegir til afreka í úrslitakeppninni.
NBA Tengdar fréttir Tólfti sigur Golden State í röð | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 5. apríl 2015 10:58 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Tólfti sigur Golden State í röð | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 5. apríl 2015 10:58