Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. apríl 2015 13:45 Gísli Pálmi vísir/vilhelm Fyrsta plata tónlistarmannsins Gísla Pálma kom út í dag en hún er samnefnd kappanum. Platan inniheldur ellefu lög, tíu þeirra eru áður óheyrð, og fæst í Smekkleysu og inn á Tónlist.is. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég bý til einhvers konar strúktúr fyrir mig sem listamann. Þetta var mikil áskorun fyrir okkur, ekki spurning. Mér fannst mikilvægt að gera plötu núna. Að gera einhvers konar minnisvarða fyrir framtíðina. Ég vildi fanga þetta tímabil undanfarinna ára. Fanga mómentið. Því maður veit ekkert hvenær allt endar,“ sagði Gísli Pálmi í viðtali við Fréttablaðið fyrir skemmstu. Plötunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Vísir tók saman nokkur ummæli af samskiptamiðlum um plötuna.Plain Vanilla skoppararnir eru GP chillin! pic.twitter.com/naS3juqsAj— Sunna Ben (@SunnaBen) April 16, 2015 100 plús eintök seld og klukkan rétt um 13:00! Ég tala Gíslensku. pic.twitter.com/hTmhXjpSqD— Geoffrey Skywalker (@Geoffreyskywalk) April 16, 2015 Röðin í Smekkleysu right now pic.twitter.com/JF3pOFyi4O— svanhildur gréta (@svangr) April 16, 2015 Gíslenska er uppáhalds tungumálið mitt #gíslipálmi— Emmsjé (@emmsjegauti) April 16, 2015 Gísli pálmi lamaði plain vanilla í morgun, það þurfti alla collective hugarorku starsmanna til að koma plötunni á stafrænt form. #gp4prez— Árni (@addininja) April 16, 2015 Draumalandið með GP er 10/10— Hrefna Leifsdóttir (@Hrefnaleifs) April 16, 2015 ÚFF hvað Draumalandið er gott— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015 Mig langar samt í GP á vinyl. Því þetta er tryllt dæmi og real gangstas play vinyl — Housekell (@askellhardarson) April 16, 2015 2011 þegar Set Mig Í Gang kom út fannst mér GP asnalegur og skildi ekki hvað hann var að reyna, núna 4 árum seinna hefur margt breyst— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015 Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Fyrsta plata tónlistarmannsins Gísla Pálma kom út í dag en hún er samnefnd kappanum. Platan inniheldur ellefu lög, tíu þeirra eru áður óheyrð, og fæst í Smekkleysu og inn á Tónlist.is. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég bý til einhvers konar strúktúr fyrir mig sem listamann. Þetta var mikil áskorun fyrir okkur, ekki spurning. Mér fannst mikilvægt að gera plötu núna. Að gera einhvers konar minnisvarða fyrir framtíðina. Ég vildi fanga þetta tímabil undanfarinna ára. Fanga mómentið. Því maður veit ekkert hvenær allt endar,“ sagði Gísli Pálmi í viðtali við Fréttablaðið fyrir skemmstu. Plötunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Vísir tók saman nokkur ummæli af samskiptamiðlum um plötuna.Plain Vanilla skoppararnir eru GP chillin! pic.twitter.com/naS3juqsAj— Sunna Ben (@SunnaBen) April 16, 2015 100 plús eintök seld og klukkan rétt um 13:00! Ég tala Gíslensku. pic.twitter.com/hTmhXjpSqD— Geoffrey Skywalker (@Geoffreyskywalk) April 16, 2015 Röðin í Smekkleysu right now pic.twitter.com/JF3pOFyi4O— svanhildur gréta (@svangr) April 16, 2015 Gíslenska er uppáhalds tungumálið mitt #gíslipálmi— Emmsjé (@emmsjegauti) April 16, 2015 Gísli pálmi lamaði plain vanilla í morgun, það þurfti alla collective hugarorku starsmanna til að koma plötunni á stafrænt form. #gp4prez— Árni (@addininja) April 16, 2015 Draumalandið með GP er 10/10— Hrefna Leifsdóttir (@Hrefnaleifs) April 16, 2015 ÚFF hvað Draumalandið er gott— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015 Mig langar samt í GP á vinyl. Því þetta er tryllt dæmi og real gangstas play vinyl — Housekell (@askellhardarson) April 16, 2015 2011 þegar Set Mig Í Gang kom út fannst mér GP asnalegur og skildi ekki hvað hann var að reyna, núna 4 árum seinna hefur margt breyst— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015
Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira