Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. apríl 2015 13:45 Gísli Pálmi vísir/vilhelm Fyrsta plata tónlistarmannsins Gísla Pálma kom út í dag en hún er samnefnd kappanum. Platan inniheldur ellefu lög, tíu þeirra eru áður óheyrð, og fæst í Smekkleysu og inn á Tónlist.is. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég bý til einhvers konar strúktúr fyrir mig sem listamann. Þetta var mikil áskorun fyrir okkur, ekki spurning. Mér fannst mikilvægt að gera plötu núna. Að gera einhvers konar minnisvarða fyrir framtíðina. Ég vildi fanga þetta tímabil undanfarinna ára. Fanga mómentið. Því maður veit ekkert hvenær allt endar,“ sagði Gísli Pálmi í viðtali við Fréttablaðið fyrir skemmstu. Plötunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Vísir tók saman nokkur ummæli af samskiptamiðlum um plötuna.Plain Vanilla skoppararnir eru GP chillin! pic.twitter.com/naS3juqsAj— Sunna Ben (@SunnaBen) April 16, 2015 100 plús eintök seld og klukkan rétt um 13:00! Ég tala Gíslensku. pic.twitter.com/hTmhXjpSqD— Geoffrey Skywalker (@Geoffreyskywalk) April 16, 2015 Röðin í Smekkleysu right now pic.twitter.com/JF3pOFyi4O— svanhildur gréta (@svangr) April 16, 2015 Gíslenska er uppáhalds tungumálið mitt #gíslipálmi— Emmsjé (@emmsjegauti) April 16, 2015 Gísli pálmi lamaði plain vanilla í morgun, það þurfti alla collective hugarorku starsmanna til að koma plötunni á stafrænt form. #gp4prez— Árni (@addininja) April 16, 2015 Draumalandið með GP er 10/10— Hrefna Leifsdóttir (@Hrefnaleifs) April 16, 2015 ÚFF hvað Draumalandið er gott— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015 Mig langar samt í GP á vinyl. Því þetta er tryllt dæmi og real gangstas play vinyl — Housekell (@askellhardarson) April 16, 2015 2011 þegar Set Mig Í Gang kom út fannst mér GP asnalegur og skildi ekki hvað hann var að reyna, núna 4 árum seinna hefur margt breyst— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015 Tónlist Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Fyrsta plata tónlistarmannsins Gísla Pálma kom út í dag en hún er samnefnd kappanum. Platan inniheldur ellefu lög, tíu þeirra eru áður óheyrð, og fæst í Smekkleysu og inn á Tónlist.is. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég bý til einhvers konar strúktúr fyrir mig sem listamann. Þetta var mikil áskorun fyrir okkur, ekki spurning. Mér fannst mikilvægt að gera plötu núna. Að gera einhvers konar minnisvarða fyrir framtíðina. Ég vildi fanga þetta tímabil undanfarinna ára. Fanga mómentið. Því maður veit ekkert hvenær allt endar,“ sagði Gísli Pálmi í viðtali við Fréttablaðið fyrir skemmstu. Plötunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Vísir tók saman nokkur ummæli af samskiptamiðlum um plötuna.Plain Vanilla skoppararnir eru GP chillin! pic.twitter.com/naS3juqsAj— Sunna Ben (@SunnaBen) April 16, 2015 100 plús eintök seld og klukkan rétt um 13:00! Ég tala Gíslensku. pic.twitter.com/hTmhXjpSqD— Geoffrey Skywalker (@Geoffreyskywalk) April 16, 2015 Röðin í Smekkleysu right now pic.twitter.com/JF3pOFyi4O— svanhildur gréta (@svangr) April 16, 2015 Gíslenska er uppáhalds tungumálið mitt #gíslipálmi— Emmsjé (@emmsjegauti) April 16, 2015 Gísli pálmi lamaði plain vanilla í morgun, það þurfti alla collective hugarorku starsmanna til að koma plötunni á stafrænt form. #gp4prez— Árni (@addininja) April 16, 2015 Draumalandið með GP er 10/10— Hrefna Leifsdóttir (@Hrefnaleifs) April 16, 2015 ÚFF hvað Draumalandið er gott— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015 Mig langar samt í GP á vinyl. Því þetta er tryllt dæmi og real gangstas play vinyl — Housekell (@askellhardarson) April 16, 2015 2011 þegar Set Mig Í Gang kom út fannst mér GP asnalegur og skildi ekki hvað hann var að reyna, núna 4 árum seinna hefur margt breyst— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015
Tónlist Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira