Þessi lið mætast í úrslitakeppni NBA í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2015 07:16 Ná Tim Duncan og félagar að verja titilinn? Vísir/Getty Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk í nótt og nú er endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í fyrst umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. 30 lið hafa öll spilað 82 leiki á sex mánuðum en núna er komið að alvörunni þar sem sextán lið, átta úr Vesturdeildinni og átta úr Austurdeildinni, berjast um NBA-meistaratitilinn. Úrslitakeppnin hefst með fjórum leikjum á laugardaginn en fyrsti leikurinn er á milli Toronto Raptors og Washington Wizards klukkan 16.30 að íslenskum tíma. Sama dag mætast einnig Golden State Warriors - New Orleans Pelicans (klukkan 19.30), Chicago Bulls - Milwaukee Bucks (klukkan 23.00) og Houston Rockets - Dallas Mavericks (klukkan 1.30). Á sunnudaginn hefjast síðan hin fjögur einvígin en fyrsti leikur dagsins er á milli Cleveland Cavaliers og Boston Celtics klukkan 19.00. Sama dag mætast einnig Atlanta Hawks - Brooklyn Nets (klukkan 21.30), Portland Trail Blazers - Memphis Grizzlies (klukkan 24.00), og Los Angeles Clippers - San Antonio Spurs (klukkan 2.30).Austurdeildin:Fyrsta umferð - 8 liða úrslit (1) Atlanta Hawks á móti (8) Brooklyn Nets (2) Cleveland Cavaliers á móti (7) Boston Celtics (3) Chicago Bulls á móti (6) Milwaukee Bucks (4) Toronto Raptors á móti (5) Washington WizardsVesturdeildin:Fyrsta umferð - 8 liða úrslit (1) Golden State Warriors á móti (8) New Orleans Pelicans (2) Houston Rockets á móti (7) Dallas Mavericks (3) Los Angeles Clippers á móti (6) San Antonio Spurs (4) Portland Trail Blazers á móti (5) Memphis GrizzliesAllir leikirnir í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eru aðgengilegir hér. NBA Tengdar fréttir NBA: New Orleans og Brooklyn síðustu liðin inn í úrslitakeppnina | Myndbönd New Orleans Pelicans og Brooklyn Nets tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni á lokakvöld deildarkeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers sátu hinsvegar eftir. 16. apríl 2015 07:00 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk í nótt og nú er endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í fyrst umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. 30 lið hafa öll spilað 82 leiki á sex mánuðum en núna er komið að alvörunni þar sem sextán lið, átta úr Vesturdeildinni og átta úr Austurdeildinni, berjast um NBA-meistaratitilinn. Úrslitakeppnin hefst með fjórum leikjum á laugardaginn en fyrsti leikurinn er á milli Toronto Raptors og Washington Wizards klukkan 16.30 að íslenskum tíma. Sama dag mætast einnig Golden State Warriors - New Orleans Pelicans (klukkan 19.30), Chicago Bulls - Milwaukee Bucks (klukkan 23.00) og Houston Rockets - Dallas Mavericks (klukkan 1.30). Á sunnudaginn hefjast síðan hin fjögur einvígin en fyrsti leikur dagsins er á milli Cleveland Cavaliers og Boston Celtics klukkan 19.00. Sama dag mætast einnig Atlanta Hawks - Brooklyn Nets (klukkan 21.30), Portland Trail Blazers - Memphis Grizzlies (klukkan 24.00), og Los Angeles Clippers - San Antonio Spurs (klukkan 2.30).Austurdeildin:Fyrsta umferð - 8 liða úrslit (1) Atlanta Hawks á móti (8) Brooklyn Nets (2) Cleveland Cavaliers á móti (7) Boston Celtics (3) Chicago Bulls á móti (6) Milwaukee Bucks (4) Toronto Raptors á móti (5) Washington WizardsVesturdeildin:Fyrsta umferð - 8 liða úrslit (1) Golden State Warriors á móti (8) New Orleans Pelicans (2) Houston Rockets á móti (7) Dallas Mavericks (3) Los Angeles Clippers á móti (6) San Antonio Spurs (4) Portland Trail Blazers á móti (5) Memphis GrizzliesAllir leikirnir í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eru aðgengilegir hér.
NBA Tengdar fréttir NBA: New Orleans og Brooklyn síðustu liðin inn í úrslitakeppnina | Myndbönd New Orleans Pelicans og Brooklyn Nets tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni á lokakvöld deildarkeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers sátu hinsvegar eftir. 16. apríl 2015 07:00 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
NBA: New Orleans og Brooklyn síðustu liðin inn í úrslitakeppnina | Myndbönd New Orleans Pelicans og Brooklyn Nets tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni á lokakvöld deildarkeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers sátu hinsvegar eftir. 16. apríl 2015 07:00
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn