Of Monsters And Men senda frá sér nýtt lag Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. apríl 2015 15:29 Of Monsters And Men vísir Hljómsveitin Of Monsters And Men hefur sent frá sér nýtt lag af væntanlegri breiðskífu sinni. Lagið heitir I Of The Storm og verður ellefta lagið á plötunni Beneath The Skin sem kemur út 8. júní. Lagið er ekki hugsað sem næsta smáskífa plötunnar en sú fyrsta, Crystals, hefur fengið góðar viðtökur. Aðeins er verið að gera aðdáendum sveitarinnar kleift að heyra meira af plötunni. Næsta smáskífa er þó væntanleg áður en langt um líður. Förðunarfræðingurinn og leikarinn Atli Freyr Demantur er í forgrunni í myndbandinu en líkt og textamyndbandið við Crystals er það framleitt af Tjarnargötunni. Hægt er að horfa á myndbandið og hlusta á lagið hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Siggi Sigurjóns: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig" Siggi Sigurjóns er með reynslumeiri leikurum þjóðarinnar en þrátt fyrir það átti hann ekki von á þeim sterku viðbrögðum sem hann hefur fengið fyrir túlkun sína í myndbandi Of Monsters and Men. 19. mars 2015 07:43 „Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Atli Freyr Demantur er í forgrunni í nýju textamyndbandi Of Monsters And Men. 28. apríl 2015 15:45 Hlustaðu á nýtt lag Of Monsters And Men Fyrsta smáskífa plötunnar Beneath The Skin er komin út. 16. mars 2015 19:00 Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin Of Monsters And Men hefur sent frá sér nýtt lag af væntanlegri breiðskífu sinni. Lagið heitir I Of The Storm og verður ellefta lagið á plötunni Beneath The Skin sem kemur út 8. júní. Lagið er ekki hugsað sem næsta smáskífa plötunnar en sú fyrsta, Crystals, hefur fengið góðar viðtökur. Aðeins er verið að gera aðdáendum sveitarinnar kleift að heyra meira af plötunni. Næsta smáskífa er þó væntanleg áður en langt um líður. Förðunarfræðingurinn og leikarinn Atli Freyr Demantur er í forgrunni í myndbandinu en líkt og textamyndbandið við Crystals er það framleitt af Tjarnargötunni. Hægt er að horfa á myndbandið og hlusta á lagið hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Siggi Sigurjóns: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig" Siggi Sigurjóns er með reynslumeiri leikurum þjóðarinnar en þrátt fyrir það átti hann ekki von á þeim sterku viðbrögðum sem hann hefur fengið fyrir túlkun sína í myndbandi Of Monsters and Men. 19. mars 2015 07:43 „Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Atli Freyr Demantur er í forgrunni í nýju textamyndbandi Of Monsters And Men. 28. apríl 2015 15:45 Hlustaðu á nýtt lag Of Monsters And Men Fyrsta smáskífa plötunnar Beneath The Skin er komin út. 16. mars 2015 19:00 Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Siggi Sigurjóns: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig" Siggi Sigurjóns er með reynslumeiri leikurum þjóðarinnar en þrátt fyrir það átti hann ekki von á þeim sterku viðbrögðum sem hann hefur fengið fyrir túlkun sína í myndbandi Of Monsters and Men. 19. mars 2015 07:43
„Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Atli Freyr Demantur er í forgrunni í nýju textamyndbandi Of Monsters And Men. 28. apríl 2015 15:45
Hlustaðu á nýtt lag Of Monsters And Men Fyrsta smáskífa plötunnar Beneath The Skin er komin út. 16. mars 2015 19:00