Frumsýnt á Vísi: Fárveikur aðalleikari í Út úr þögninni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. maí 2015 15:15 Vísir frumsýnir í dag, þann 15.5.15 kl. 15.15, tónlistarmyndband við lagið Út úr þögninni með Valdimar af plötu þeirra Batnar Útsýnið. Kvikmyndagerðarmaðurinn Bowen Staines sá um gerð myndbandsins en hann hefur meðal annars gert myndbönd við lögin Fjöru með Sólstöfum, Gleipni með Skálmöld og Living Room Songs fyrir Ólaf Arnalds. Myndbandið er sjö mínútur að lengd og var skotið á tíu dreifðum tökudögum í og um Reykjavík af fimm manna tökuliði. Myndefninu var síðan flogið yfir Atlantshafið til Toronto í Ontario, þar sem ég vann það á næsta tveimur og hálfum mánuði. „Flest fyrri tónlistarmyndbönd mín voru skotin að mestu í náttúru Íslands. Mig langaði með Út úr þögninni að sýna virðingu mína og ást á Reykjavíkurborg með því að sýna hana á örlítið annan hátt - ekki sem staðsetningu eða áfangastað, heldur eins og heimili,“ segir Bowen Staines Sögunni var gefið líf með hæfileikum Hjalta Haraldssonar og Unnar Jónsdóttur, með hjálp unga og einstaklega klára Markúsi Sólon og hinum færa leikara Sumarliða V. Snæland Ingimarssyni. Þó það sjáist varla í endanlegri útkomu myndbandsins, þá fékk Hjalti skæða flensu eftir fyrsta tökudag og var áfram sárveikur næstu tökudaga á eftir nema þeim síðasta. Þrátt fyrir mikinn hita og mikil óþægindi, krafðist hann þess að klára fullt af aukatökum þar til hann var sjálfur fyllilega sáttur. „Myndbandið er mestmegnis tekið innandyra en þegar kom að því að færa tökur af Seltjarnarnesinu tóku óhöppin að gerast. Við vorum formæld með versta veðri í manna minnum meginhluta tökudaga okkar utandyra; stórhríð eftir stórhríð leiddi okkur í að endurskipuleggja allt og þar sem við vorum að renna á tíma ákvað ég að skrifa þetta veður inn í handritið,“ segir Staines. Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag, þann 15.5.15 kl. 15.15, tónlistarmyndband við lagið Út úr þögninni með Valdimar af plötu þeirra Batnar Útsýnið. Kvikmyndagerðarmaðurinn Bowen Staines sá um gerð myndbandsins en hann hefur meðal annars gert myndbönd við lögin Fjöru með Sólstöfum, Gleipni með Skálmöld og Living Room Songs fyrir Ólaf Arnalds. Myndbandið er sjö mínútur að lengd og var skotið á tíu dreifðum tökudögum í og um Reykjavík af fimm manna tökuliði. Myndefninu var síðan flogið yfir Atlantshafið til Toronto í Ontario, þar sem ég vann það á næsta tveimur og hálfum mánuði. „Flest fyrri tónlistarmyndbönd mín voru skotin að mestu í náttúru Íslands. Mig langaði með Út úr þögninni að sýna virðingu mína og ást á Reykjavíkurborg með því að sýna hana á örlítið annan hátt - ekki sem staðsetningu eða áfangastað, heldur eins og heimili,“ segir Bowen Staines Sögunni var gefið líf með hæfileikum Hjalta Haraldssonar og Unnar Jónsdóttur, með hjálp unga og einstaklega klára Markúsi Sólon og hinum færa leikara Sumarliða V. Snæland Ingimarssyni. Þó það sjáist varla í endanlegri útkomu myndbandsins, þá fékk Hjalti skæða flensu eftir fyrsta tökudag og var áfram sárveikur næstu tökudaga á eftir nema þeim síðasta. Þrátt fyrir mikinn hita og mikil óþægindi, krafðist hann þess að klára fullt af aukatökum þar til hann var sjálfur fyllilega sáttur. „Myndbandið er mestmegnis tekið innandyra en þegar kom að því að færa tökur af Seltjarnarnesinu tóku óhöppin að gerast. Við vorum formæld með versta veðri í manna minnum meginhluta tökudaga okkar utandyra; stórhríð eftir stórhríð leiddi okkur í að endurskipuleggja allt og þar sem við vorum að renna á tíma ákvað ég að skrifa þetta veður inn í handritið,“ segir Staines.
Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira