Franski ljósmyndarinn Stephane Vetter var staddur á Íslandi þegar stormurinn skall á og útbjó þetta magnaða myndskeið sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Myndirnar eru teknar 17. og 21. mars.
Myndbandið var birt á Stjörnufræðivefnum í dag.
Litríkur Stormur from Stephane Vetter on Vimeo.