Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Heiða Kristín Helgadóttir skrifar 1. júní 2015 20:21 Breytingartillaga um skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli sem meirihluti umhverfis og samgöngunefndar þingsins samþykkti í morgun setti þingstörf í uppnám í dag. Samkvæmt breytingartillögunni mun skipulagsvald á Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli færast frá sveitarfélögunum til Alþingis og innanríkisráðherra. Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir breytingartillögu meirihluta nefndarinnar miða að því að taka málið úr átakaferli, með því að færa skipulagsvald á millilandaflugvöllum í nefnd svipaðra þeirri sem hefur skipulagsvald yfir Keflavíkurflugvelli og bendir á Svíþjóð sem fyrirmynd í þessum efnum. Skipulagsstofnun skilaði inn umsögn um frumvarpið þar sem fram kemur hvernig skipulagi á flugvöllum er háttað á hinum Norðurlöndunum. Forstjóri hennar segir skipulag flugvalla í Svíþjóð ekki vera með þeim hætti sem lagt er til í þessu frumvarpi. Ennfremur bendir hún á að aðrar leiðir séu færar til að tryggja þjóðarhagsmuni til dæmis að efla samgönguáætlun eða landsskipulagsstefnu. Ef tillagan verður lögð fram til umræðu í vikunni er ljóst að hún mun kalla fram hörð viðbrögð stjórnarandstöðuþingmanna. Róbert Marshall, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar, sagði málið órætt í nefndinni og um væri að ræða nýja tillögu sem þyrfti að ræða mun betur. Alþingi Tengdar fréttir Samþykkja lokun Bromma-flugvallar Til stendur að loka Bromma-flugvelli í Stokkhólmi í síðasta lagi árið 2022 og á landið að nýtast til byggingar íbúðahúsa. 15. október 2014 13:03 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50 Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira
Breytingartillaga um skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli sem meirihluti umhverfis og samgöngunefndar þingsins samþykkti í morgun setti þingstörf í uppnám í dag. Samkvæmt breytingartillögunni mun skipulagsvald á Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli færast frá sveitarfélögunum til Alþingis og innanríkisráðherra. Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir breytingartillögu meirihluta nefndarinnar miða að því að taka málið úr átakaferli, með því að færa skipulagsvald á millilandaflugvöllum í nefnd svipaðra þeirri sem hefur skipulagsvald yfir Keflavíkurflugvelli og bendir á Svíþjóð sem fyrirmynd í þessum efnum. Skipulagsstofnun skilaði inn umsögn um frumvarpið þar sem fram kemur hvernig skipulagi á flugvöllum er háttað á hinum Norðurlöndunum. Forstjóri hennar segir skipulag flugvalla í Svíþjóð ekki vera með þeim hætti sem lagt er til í þessu frumvarpi. Ennfremur bendir hún á að aðrar leiðir séu færar til að tryggja þjóðarhagsmuni til dæmis að efla samgönguáætlun eða landsskipulagsstefnu. Ef tillagan verður lögð fram til umræðu í vikunni er ljóst að hún mun kalla fram hörð viðbrögð stjórnarandstöðuþingmanna. Róbert Marshall, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar, sagði málið órætt í nefndinni og um væri að ræða nýja tillögu sem þyrfti að ræða mun betur.
Alþingi Tengdar fréttir Samþykkja lokun Bromma-flugvallar Til stendur að loka Bromma-flugvelli í Stokkhólmi í síðasta lagi árið 2022 og á landið að nýtast til byggingar íbúðahúsa. 15. október 2014 13:03 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50 Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira
Samþykkja lokun Bromma-flugvallar Til stendur að loka Bromma-flugvelli í Stokkhólmi í síðasta lagi árið 2022 og á landið að nýtast til byggingar íbúðahúsa. 15. október 2014 13:03
Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50
Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent