„Alltaf jafnljúft“ á Eistnaflugi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júlí 2015 19:37 Hátíðargestir skemmtu sér hið besta á Eistnaflugi um helgina. vísir/freyja gylfadóttir „Þetta er bara alltaf jafnljúft,“ segir Jónas Vilhelmsson, yfirlögregluþjónn á Austurlandi, aðspurður um hvernig tónlistarhátíðin Eistnaflug gekk en hátíðin fór fram á Neskaupsstað um helgina. Hann segir engin ofbeldisbrot eða kynferðisbrot hafa komið inn á borð lögreglunnar í tengslum við hátíðina. Þá hafi fimm fíkniefnamál hafa komið upp á Neskaupsstað. Jónas segir erfitt að áætla hversu margir hafi verið á Eistnaflugi þar sem fjöldi Austfirðinga hafi sótt Neskaupsstað heim án þess að gista í bænum. „Ætli þetta hafi ekki verið svona um 3.000 manns, kannski eitthvað fleiri,“ segir Jónas. Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Freyja Gylfadóttir um helgina á tónleikum hljómsveitanna Behemoth, Brain Police, Muck og Vintage Caravan. Eins og sjá má var frábær stemning. Tengdar fréttir Auglýsingasprengja fyrir Austurland Eistnaflug 2015 fór fram um helgina og var nýtt aðsóknarmet sett. Aðstandendur hátíðarinnar gera ráð fyrir enn stærri hátíð að ári. 14. júlí 2015 10:30 Miðasala á Eistnaflug 2016 hafin Sjáðu þegar HAM og FM Belfast trylltu lýðinn á Eistnaflugi um helgina. 14. júlí 2015 12:55 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Þetta er bara alltaf jafnljúft,“ segir Jónas Vilhelmsson, yfirlögregluþjónn á Austurlandi, aðspurður um hvernig tónlistarhátíðin Eistnaflug gekk en hátíðin fór fram á Neskaupsstað um helgina. Hann segir engin ofbeldisbrot eða kynferðisbrot hafa komið inn á borð lögreglunnar í tengslum við hátíðina. Þá hafi fimm fíkniefnamál hafa komið upp á Neskaupsstað. Jónas segir erfitt að áætla hversu margir hafi verið á Eistnaflugi þar sem fjöldi Austfirðinga hafi sótt Neskaupsstað heim án þess að gista í bænum. „Ætli þetta hafi ekki verið svona um 3.000 manns, kannski eitthvað fleiri,“ segir Jónas. Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Freyja Gylfadóttir um helgina á tónleikum hljómsveitanna Behemoth, Brain Police, Muck og Vintage Caravan. Eins og sjá má var frábær stemning.
Tengdar fréttir Auglýsingasprengja fyrir Austurland Eistnaflug 2015 fór fram um helgina og var nýtt aðsóknarmet sett. Aðstandendur hátíðarinnar gera ráð fyrir enn stærri hátíð að ári. 14. júlí 2015 10:30 Miðasala á Eistnaflug 2016 hafin Sjáðu þegar HAM og FM Belfast trylltu lýðinn á Eistnaflugi um helgina. 14. júlí 2015 12:55 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Auglýsingasprengja fyrir Austurland Eistnaflug 2015 fór fram um helgina og var nýtt aðsóknarmet sett. Aðstandendur hátíðarinnar gera ráð fyrir enn stærri hátíð að ári. 14. júlí 2015 10:30
Miðasala á Eistnaflug 2016 hafin Sjáðu þegar HAM og FM Belfast trylltu lýðinn á Eistnaflugi um helgina. 14. júlí 2015 12:55