Syngur Ellie Goulding titillag Spectre? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2015 21:00 Ellie Goulding þykir líkleg til að syngja titillag næstu Bond-myndar. vísir Það er ávallt mikil spenna í kringum það hvaða tónlistarmaður fær það hlutverk að syngja þemalag Bond-myndanna. Nú telja ýmsir að breska söngkonan Ellie Goulding hafi landað verkefninu fyrir nýjustu myndina, Spectre.Goulding tísti í gær orðunum "Live and let die" rétt áður en hún fór inn í stúdíó en Roger Moore fór með hlutverk Bond í myndinni Live and Let Die sem var frumsýnd árið 1973. Paul McCartney söng þá samnefnt lag.Live and let die— Ellie Goulding (@elliegoulding) July 9, 2015 Tónlistarmaðurinn, Sam Smith, sem er góður vinur Goulding hafði áður ýjað sterklega að því söngkonan myndi syngja titillag Spectre og þykir hún sjálf hafa ýtt enn frekar undir þá sögusagnir með umræddu tísti. Myndi Goulding þar með skjóta tónlistarmönnum á borð við Ed Sheeran, Paloma Faith og Adele ref fyrir rass, en Adele söng einmitt titillag seinustu myndar, Skyfall. Tengdar fréttir Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30 Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Bond: Ný stikla úr Spectre Haldið ykkur í, Daniel Craig hefur engu gleymt. 12. febrúar 2015 14:29 Bond slasast við tökur á ný 28. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Það er ávallt mikil spenna í kringum það hvaða tónlistarmaður fær það hlutverk að syngja þemalag Bond-myndanna. Nú telja ýmsir að breska söngkonan Ellie Goulding hafi landað verkefninu fyrir nýjustu myndina, Spectre.Goulding tísti í gær orðunum "Live and let die" rétt áður en hún fór inn í stúdíó en Roger Moore fór með hlutverk Bond í myndinni Live and Let Die sem var frumsýnd árið 1973. Paul McCartney söng þá samnefnt lag.Live and let die— Ellie Goulding (@elliegoulding) July 9, 2015 Tónlistarmaðurinn, Sam Smith, sem er góður vinur Goulding hafði áður ýjað sterklega að því söngkonan myndi syngja titillag Spectre og þykir hún sjálf hafa ýtt enn frekar undir þá sögusagnir með umræddu tísti. Myndi Goulding þar með skjóta tónlistarmönnum á borð við Ed Sheeran, Paloma Faith og Adele ref fyrir rass, en Adele söng einmitt titillag seinustu myndar, Skyfall.
Tengdar fréttir Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30 Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Bond: Ný stikla úr Spectre Haldið ykkur í, Daniel Craig hefur engu gleymt. 12. febrúar 2015 14:29 Bond slasast við tökur á ný 28. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30
Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09