Frumsýning á Vísi: Helgi Valur syngur um Myspace-stelpuna Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júlí 2015 09:16 Maya Andrea L. Jules í hlutverki Magnoliu sést hér á göngu á ströndinni. Vísir/skjáskot Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband listamannsins Helga Vals við lag hans Magnolia 2. Lagið er lag af plötunni „Notes From the Underground" en að sögn Helga Vals er Magnolia 2 samið um stelpu, Magnoliu Wild Wind, sem hann kynntist á Myspace árið 2005. Hann segir að vinátta þeirra hafi lifað samfélagsmiðilinn og að þau hafi verið vinir á Facebook. „Við höfum alltaf átt mjög sérstaka vináttu þrátt fyrir að við höfum aldrei hisst í eigin persónu" segir Helgi. „Við lesum sömu rithöfunda, hlustum á sömu tónlistarmenn og höfum gaman af sömu bíómyndum. Við upplifum sama einmannaleika og ég held að það merki að við séum sálufélagar". Magnolia og Helgi Valur hafa deilt með sér tónlist á internetinu í 10 ár og iðullega búa þau til þema þar sem þrjú lög eru valinn. Má þar nema þemu á borð við lög til að vakna við, lög í rigningu og lög sem fara vel saman við byltingu. Lögin eru nú farin að skipta hundruðum. Hægt er að finna þennan playlista með lögum sem Helgi Valur og Magnolia hafa deilt á Youtube undir titlinum Magnolia. Myndbandið er framleitt af Todd A. Zuvich sem er Kaliforníubúi líkt og Magnolia. En í myndbandinu leikur Maya Andrea L. Jules hlutverk Magnoliu. Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband listamannsins Helga Vals við lag hans Magnolia 2. Lagið er lag af plötunni „Notes From the Underground" en að sögn Helga Vals er Magnolia 2 samið um stelpu, Magnoliu Wild Wind, sem hann kynntist á Myspace árið 2005. Hann segir að vinátta þeirra hafi lifað samfélagsmiðilinn og að þau hafi verið vinir á Facebook. „Við höfum alltaf átt mjög sérstaka vináttu þrátt fyrir að við höfum aldrei hisst í eigin persónu" segir Helgi. „Við lesum sömu rithöfunda, hlustum á sömu tónlistarmenn og höfum gaman af sömu bíómyndum. Við upplifum sama einmannaleika og ég held að það merki að við séum sálufélagar". Magnolia og Helgi Valur hafa deilt með sér tónlist á internetinu í 10 ár og iðullega búa þau til þema þar sem þrjú lög eru valinn. Má þar nema þemu á borð við lög til að vakna við, lög í rigningu og lög sem fara vel saman við byltingu. Lögin eru nú farin að skipta hundruðum. Hægt er að finna þennan playlista með lögum sem Helgi Valur og Magnolia hafa deilt á Youtube undir titlinum Magnolia. Myndbandið er framleitt af Todd A. Zuvich sem er Kaliforníubúi líkt og Magnolia. En í myndbandinu leikur Maya Andrea L. Jules hlutverk Magnoliu.
Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira