Rifu niður auglýsingar Svíþjóðardemókrata Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 4. ágúst 2015 21:28 Fjöldi fólks fyllti lestarstöðina Skjáskot Fjöldi mótmælenda ruddist inn í neðanjarðarlestarstað í Östermalm í Stokkhólmi í kvöld og reif niður umdeildar auglýsingar Svíþjóðardemókrata sem beinast gegn innflytjendum, betlurum og erlendum glæpagengjum. Um 200 manns voru saman komnir á lestarstöðinni til að mótmæla skilaboðum Svíþjóðardemókrata. Ríkissaksóknari Svíþjóðar hefur hafið rannsókn á því hvort Svíþjóðardemókratar hafi gerst sekir um hatursáróður eftir auglýsingaherferð þeirra nú um helgina. Svíþjóðardemókratar komu upp auglýsingum í neðanjarðarlestarstöðvum í Stokkhólmi þar sem ferðamenn eru beðnir afsökunar á fjölda betlara í borginni. Í herferðinni eru meðal annars birtar myndir af fólki sofandi á götunni og fullyrt er að allt sé í upplausn í Svíþjóð en ríkisstjórnin aðhafist ekki neitt. Eitt af aðalstefnumálum Svíþjóðardemókrata er að draga úr komu innflytjenda og flóttafólks til Svíþjóðar. En þeim hefur verið legið á hálsi að vera öfgasinnaður og rasískur stjórnmálaflokkur. Flokkurinn hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár en hann vann tólf prósent atkvæða í sænsku þingkosningunum í fyrra. Í nýjustu skoðanakönnunum má sjá að Svíþjóðardemókratar eru rétt á hælum Jafnaðarmannaflokksins. Jafnaðarmenn mælast með um 24 prósenta fylgi og Svíþjóðardemókratar með 23 prósent. Þá er það í fyrsta skiptið sem Svíþjóðardemókratar komast fram úr hægri flokknum Moderatarna sem mælist með um 20 prósent fylgi.Svona litu auglýsingarnar út áður en þær voru rifnar niður.AFPSååååjaaaa fuck sdPosted by Shimen Reshid Mela on Tuesday, August 4, 2015 Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Fjöldi mótmælenda ruddist inn í neðanjarðarlestarstað í Östermalm í Stokkhólmi í kvöld og reif niður umdeildar auglýsingar Svíþjóðardemókrata sem beinast gegn innflytjendum, betlurum og erlendum glæpagengjum. Um 200 manns voru saman komnir á lestarstöðinni til að mótmæla skilaboðum Svíþjóðardemókrata. Ríkissaksóknari Svíþjóðar hefur hafið rannsókn á því hvort Svíþjóðardemókratar hafi gerst sekir um hatursáróður eftir auglýsingaherferð þeirra nú um helgina. Svíþjóðardemókratar komu upp auglýsingum í neðanjarðarlestarstöðvum í Stokkhólmi þar sem ferðamenn eru beðnir afsökunar á fjölda betlara í borginni. Í herferðinni eru meðal annars birtar myndir af fólki sofandi á götunni og fullyrt er að allt sé í upplausn í Svíþjóð en ríkisstjórnin aðhafist ekki neitt. Eitt af aðalstefnumálum Svíþjóðardemókrata er að draga úr komu innflytjenda og flóttafólks til Svíþjóðar. En þeim hefur verið legið á hálsi að vera öfgasinnaður og rasískur stjórnmálaflokkur. Flokkurinn hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár en hann vann tólf prósent atkvæða í sænsku þingkosningunum í fyrra. Í nýjustu skoðanakönnunum má sjá að Svíþjóðardemókratar eru rétt á hælum Jafnaðarmannaflokksins. Jafnaðarmenn mælast með um 24 prósenta fylgi og Svíþjóðardemókratar með 23 prósent. Þá er það í fyrsta skiptið sem Svíþjóðardemókratar komast fram úr hægri flokknum Moderatarna sem mælist með um 20 prósent fylgi.Svona litu auglýsingarnar út áður en þær voru rifnar niður.AFPSååååjaaaa fuck sdPosted by Shimen Reshid Mela on Tuesday, August 4, 2015
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent