Skyggnst bak við tjöldin á tónleikaferð Of Monsters and Men - Myndband Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. október 2015 20:15 Nanna Bryndís Hilmarsdóttir og Ragnar Þórhallsson sjá að mestu um söngin hjá Of Monsters and Men. Of Monsters and Men hefur sent frá sér myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin hjá hljómsveitinni á tónleikaferðalagi hennar um heiminn. Hljómsveitin lauk rúmlega tveggja mánaða ferðalagi sínu um Norður-Ameríku um helgina en ferðin var til þess að fylgja eftir plötunni Beneath the Skin. „Ég byrjaði sem umsjónarmaður gítaranna árið 2012, vann mig upp í gegnum hin ýmsu störf áður en ég endaði hér,“ segir Cameron Stewart en hann er „tour manager“ hljómsveitarinnar. Þá var skyggnst bak við tjöldin fyrir tónleika sveitarinnar í frímúrarahúsi Detroit borgar. Tónleikar sveitarinnar eru að sögn örlítið dekkri en áður og lýsingin er meira svarthvít en áður. Einnig hefur fjölgað á sviðinu. Í myndbandinu er einnig rætt við manninn sem sér um að koma ljósunum fyrir og stýrir þeim en tveir flutningabílar af dóti fylgja hljómsveitinni á hverja tónleika. Myndbandið má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Ingvar E. túlkar nýjasta lag Of Monsters and Men af mikilli innlifun Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í textamyndbandi við lagið Thousand Eyes. 22. september 2015 07:57 OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00 Yfir tvö tonn af búnaði með Of Monsters and Men Allt í allt eru 22 manneskjur sem koma að tónleikum sveitarinnar. 22. ágúst 2015 09:00 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Of Monsters and Men hefur sent frá sér myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin hjá hljómsveitinni á tónleikaferðalagi hennar um heiminn. Hljómsveitin lauk rúmlega tveggja mánaða ferðalagi sínu um Norður-Ameríku um helgina en ferðin var til þess að fylgja eftir plötunni Beneath the Skin. „Ég byrjaði sem umsjónarmaður gítaranna árið 2012, vann mig upp í gegnum hin ýmsu störf áður en ég endaði hér,“ segir Cameron Stewart en hann er „tour manager“ hljómsveitarinnar. Þá var skyggnst bak við tjöldin fyrir tónleika sveitarinnar í frímúrarahúsi Detroit borgar. Tónleikar sveitarinnar eru að sögn örlítið dekkri en áður og lýsingin er meira svarthvít en áður. Einnig hefur fjölgað á sviðinu. Í myndbandinu er einnig rætt við manninn sem sér um að koma ljósunum fyrir og stýrir þeim en tveir flutningabílar af dóti fylgja hljómsveitinni á hverja tónleika. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Ingvar E. túlkar nýjasta lag Of Monsters and Men af mikilli innlifun Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í textamyndbandi við lagið Thousand Eyes. 22. september 2015 07:57 OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00 Yfir tvö tonn af búnaði með Of Monsters and Men Allt í allt eru 22 manneskjur sem koma að tónleikum sveitarinnar. 22. ágúst 2015 09:00 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ingvar E. túlkar nýjasta lag Of Monsters and Men af mikilli innlifun Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í textamyndbandi við lagið Thousand Eyes. 22. september 2015 07:57
OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00
Yfir tvö tonn af búnaði með Of Monsters and Men Allt í allt eru 22 manneskjur sem koma að tónleikum sveitarinnar. 22. ágúst 2015 09:00
Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04