Leist ekki á blikuna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 28. nóvember 2015 18:45 Snjóruðningsmenn hafa staðið í ströngu síðan klukkan fjögur í nótt við að ryðja götur á höfuðborgarsvæðinu. Snjókoman er sú mesta í nóvember í nærri fjörtíu ár. Þegar mest var í dag voru þrjátíu snjóruðningstæki og gröfur á ferð um borgina. Snjó tók að kyngja niður á höfuðborgarsvæðinu um ellefu leytið í gærkvöldi og snjóaði nær linnulaust þar til klukkan sex í morgun. Þegar borgarbúar vöknuðu þakti snjór götur og bíla. Sumir lentu í nokkrum vandræðum með að komast leiðar sinnar. Byrjað var að moka göturnar strax í nótt og stóð moksturinn í allan dag. Snjódýpt í Reykjavík mældist í morgun 32 sentimetrar. Aðeins fimmtán sinnum frá árinu 1949 hefur mælst meiri snjókoma á einum sólahring. Þá er þetta mesta snjódýpt í Reykjavík í nóvember síðan 1979. Hávarður Hilmarsson, snjóruðningsmaður, hóf að moka götur borgarinnar klukkan fjögur í nótt og var að í allan dag. Hann segir að strax þegar lagt var á stað í nótt hafi verið ljóst að verkefnið var óvenju stórt að þessu sinni. „Manni leist nú ekkert beint blikuna. Töluvert mikið og bílar út um allt. Mikil umferð þannig að maður þurfti í raunninni að reyna bara að opna, stinga í gegnum skaflanna og gera þetta bara nokkuð greiðfært,“ segir Hávarður. Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir „Þessar elskur“ eru virðulegir þjóðfélagsþegnar í dag Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira
Snjóruðningsmenn hafa staðið í ströngu síðan klukkan fjögur í nótt við að ryðja götur á höfuðborgarsvæðinu. Snjókoman er sú mesta í nóvember í nærri fjörtíu ár. Þegar mest var í dag voru þrjátíu snjóruðningstæki og gröfur á ferð um borgina. Snjó tók að kyngja niður á höfuðborgarsvæðinu um ellefu leytið í gærkvöldi og snjóaði nær linnulaust þar til klukkan sex í morgun. Þegar borgarbúar vöknuðu þakti snjór götur og bíla. Sumir lentu í nokkrum vandræðum með að komast leiðar sinnar. Byrjað var að moka göturnar strax í nótt og stóð moksturinn í allan dag. Snjódýpt í Reykjavík mældist í morgun 32 sentimetrar. Aðeins fimmtán sinnum frá árinu 1949 hefur mælst meiri snjókoma á einum sólahring. Þá er þetta mesta snjódýpt í Reykjavík í nóvember síðan 1979. Hávarður Hilmarsson, snjóruðningsmaður, hóf að moka götur borgarinnar klukkan fjögur í nótt og var að í allan dag. Hann segir að strax þegar lagt var á stað í nótt hafi verið ljóst að verkefnið var óvenju stórt að þessu sinni. „Manni leist nú ekkert beint blikuna. Töluvert mikið og bílar út um allt. Mikil umferð þannig að maður þurfti í raunninni að reyna bara að opna, stinga í gegnum skaflanna og gera þetta bara nokkuð greiðfært,“ segir Hávarður.
Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir „Þessar elskur“ eru virðulegir þjóðfélagsþegnar í dag Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira